Kylfingur - 01.05.2004, Qupperneq 68

Kylfingur - 01.05.2004, Qupperneq 68
var spilað á níu holum sem voru blanda af grasi og mold. Þegar blautt var má segja að völlurinn hafi verið eitt moldarflag. Golf- skálinn var í fyrstu skúr sem var fyrir neðan brekkuna og komust inn í hann 8 til 10 manns með því að þrýsta sér saman. Síðar aðr- ir skúrar heldur stærri sem voru settir við hliðina á 18. flötinni. Þannig var það allt þar til núverandi klúbbhús kemst í gagnið nokkrum árum síðar. Þegar ég geng í GR þá eru um 180 manns í klúbbnum, ákaf- lega skemmtilegur hópur sem myndaði samfélag þar sem allir þekktu alla. Samkennd var mikil og allir tilbúnir að hjálpa við að byggja upp völlinn. Þegar auglýst var eftir sjálfboðaliðum í eitt- hvert verkefni þá mættu kannski 50 til 60 manns og þegar sú vinna var innt af handi þá var öruggt að enginn var að spila á vellinu. Þeir sem ekki voru í sjálfboðavinnunni pössuðu sig á því að vera ekki að spila meðan aðrir voru að vinna. Grafarholtsvöll- urinn hefði aldrei tekið neinum framförum á þessum árum hefði ekki komið til þessi mikla sjálfboðavinna. Grjótið ruddi sér braut í mun meira mæli en nú og það þurfi mikið átak að hreinsa á hverju vori. Allt var unnið í höndunum þar sem ekki var til nema ein kerra og traktorsræfill og engir peningar til að kaupa eitt né neitt. Áhuginn á golfinu var gífurlegur hjá mér. Segja má að ég hafi farið í golf daglega. I leigubflaakstrinum var ég mikið að vinna á nóttunni og átti það til að koma á miðju sumri klukkan um fjög- ur leytið á nóttunni og æfa mig, fór síðan heim, lagði mig fram yfir hádegi og kom svo uppeftir aftur til að æfa og spila. Um helgar var svo farið í öll mót sem náðist í, suður með sjó og upp á Skaga og allt þar á milli. Ég náði fljótt að lækka mig í forgjöf, komst í 7 og hélt mig þar um slóðir í nokkur ár eða þar til ég hóf að vinna á vellinum og fór að draga úr spilamennskunni. Spila- mennska mín hefur satt best að segja minnkað með hverju árinu. Ég er ákveðinn í að bæta úr því í sumar og verða sýnilegri á golf- vellinum en undanfarin ár.“ Hannaði og byggði bönkerínn á 7. braut Þegar Haukur gengur í Golfklúbb Reykjavíkur er Grafarholts- völlurinn enn í mótun og hugur margra stóð til að stækka hann sem fyrst í 18 holur. „Fyrsta stækkunin eftir að ég geng í klúbbinn er sú að 10. brautin er tekin í notkun, búin er til 11. braut í mýrinni fyrir neð- an 16. flötina. Þar var slegið að flöt er var þar sem nú er 18. teig- ur. Þar áttu boltamir til að plökkast svo langt niður í mýrina að nánast þurfti að grafa þá upp. 12. brautin var síðan 18. brautin heim að skálanum. Flötin á þeini braut er þar sem nú er æfinga- flötin. Þannig var nú völlurinn spilaður í nokkur ár. Völlurinn var samt alltaf í mótun og næg vinna fyrir áhuga- sama kylfinga sem voru til í að fóma tíma fyrir klúbbinn. Eins og flestir í klúbbnum tók ég þátt í sjálfboðavinnunni. Það æxlaðist síðan þannig að ég tók að mér að valta völlinn. Þetta hefur verið árið 1967. Ég ætlaði aldrei að gera það til frambúðar, en eftir að ég var einu sinni búinn að valta völlinn var gert ráð fyrir því að ég gerði það áfram og var ég eiginlega aldrei spurður hvort ég vildi taka það að mér. Starf mitt við Grafarholtsvöllin jókst síðan smátt og smátt, ég var fenginn til að slá flatimar og fékk ákveðinn pening fyrir hverja flöt. Þá vom nú kröfumar ekki meir en svo að ég sló tvisvar til þrisvar í viku með handsláttuvél. Klúbburinn fékk götunarvél að láni sem Laugardalsvöllurinn átti. Mér var kennt á vélina og tók ég til að gata flatir og sandbera þær síðan, þannig að smátt og smátt var ég kominn í vinnu án þess þó að hafa verið beint ráðinn af klúbbnum. Nú eftir því sem vélakosturinn jókst þá var ég látinn læra á vélamar fyrst, meðal annars flatarsláttu- vél og brautai'sláttuvél sem traktor dró. Það má geta þess að í fyrstu fengum við lánaðan valtara. Þegar svo Svan Friðgeirs- son verður formaður 1970 þá létum við búa til valtara, sem enn er í notkun í dag. Það er gaman að segja frá því að þegar sjálfboðavinnan var sem mest þá var hóp- um úthlutað brautir. Ég, Sveinn Gíslason, Gunnlaugur Ragnarsson og Jón Þór Ólafsson fengum úthlutaða 7. brautina og höfðum nokkuð fijálsar hendur með það hvað við gerðum. Meðal annars gerðum við fjórar sandglompur sem enn þann dag í dag eru á brautinni. Aðeins aftasta glompan við flötina er nými. í dag þegar talað er um glompur í Grafarholtinu, þá er það ein sem alltaf kemur í umræðuna „bönkerinn á sjöundu“, sem hrellt hefur margan kylfinginn. Ég er ákaflega hreyk- inn að hafa átt þátt í að staðsetja hann og byggja og gleðst alltaf innra með mér þegar hryllingssögur af þessari glompu eni sagðar.“ Skerpingarvélin, sú eina á landinu, vél sem aðeins Haukur kann á. Ég er hœttur, þú tekur við í mörg ár var vinna Hauks á Grafar- holtsvelli eingöngu aukavinna, leigubfla- aksturinn var enn hans aðalvinna. „Þegar Grafarholtsvöllurinn er orðinn 18 holur þá eykst vinna við völlinn til muna um leið og bylting verður í vélum til 66 KYLFINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Kylfingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.