Kylfingur - 01.05.2004, Page 121

Kylfingur - 01.05.2004, Page 121
 Meistaramót Volkswagen ' - mótaröd 2004 Meistaramót Volkswagen í golfi er 6 móta röð sem fram fer sumarið 2004. A mótunum verður auk góðrar sveiflu boðið upp ó Golf Clinique, golfskóla VW, grillbita fró SS, veitingar fró Coke og reynsluakstur ó Volkswagen. Hvert mót verður kynnt nónar í þeim klúbbum þar sem mótin fara fram og ó golf.is 29.05. Garðavöllur 05.06. Hólmsvöllur í Leiru 12.06. Strandarvöllur 19.06. Vestmannaeyjar 10.07. Jaðarsvöllur 24.07. Korpa Golfklúbburinn Leynir Akranesi Golfklúbbur Suðurnesja Golfklúbbur Hellu Golfklúbbur Vestmannaeyja Golfklúbbur Akureyrar Golfklúbbur Reykjavíkur Skróning Skráning á mótin fer fram hjá viðkomandi golfklúbbum og hefst hún viku fyrir mót. Keppnisskilmálar Leikið skal samkvæmt golfreglum R&A, áhugamennskureglum R&A og staðarreglum. Þátttökurétt hafa þeir sem eru meðlimir í goifklúbbi innan vébanda GSÍ og eru með forgjöf 36 eða lægri. Keppt er í tveimur flokkum A flokki - Höggleikur með og án forgjafar; grunnforgjöf 12,4 eða lægri. B flokki - Punktakeppni með forgjöf; grunnforgjöf 12,5-36. ATH. Hámarksleikforgjöf er 24. Verðlaun Verðlaun verða veitt fyrir 3 efstu sætin í hverjum flokki. f A flokki verða veitt verðlaun fyrir 3 efstu sætin með og án forgjafar en sami keppandi getur ekki unnið til verðlauna bæði með og án forgjafar. Verðlaun án forgjafar ganga fyrir. Volkswagen Masters - lokamót í Suður-Afríku Sá sem nær besta skori í A flokki af öllum mótum ávinnur sér rétt til að keppa á Iokamóti Volkswagen Masters sem fram fer á hinum frábæra Arabella Country Estate golfvelli í Suður-Afríku í nóvember 2004 sem fulltrúi íslands. Ferð viðkomandi verður í boði HEKLU, umboðsaðila Volkswagen á íslandi. Verðlaunaafhending fer fram strax að hverju móti loknu. Samstarfsaðilar:
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Kylfingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.