Kylfingur - 01.05.2004, Side 33

Kylfingur - 01.05.2004, Side 33
V RAMTÍ ÐARSTAÐ U R í GRAFARHOLTINU Meðal keppenda á Evrópumóti ung- linga 1981, var írinn Philip Walton, sem lengi hefur verið ífremstu röð á Evróputúmum og var valinn í Ryder lið Evrópu árið 1995. Hann var í írska liðinu sem tapaði fyrir spánska liðinu í úrslitum um Evrópumeistaratitilinn. af áttunda áratugnum með innan við 500 hundruð félaga. Varð fyrst einhver fjölgun að ráði í lok áttunda áratugarins. Innra starf klúbbsins var komið í fastar skorður snemma á níunda áratugnum. Ráðinn var framkvæmdastjóri og um tíma vallar- stjóri sem sáu um rekstur og ffam- kvæmdir. Það sem kannski fyrst og fremst stuðlaði að fjölgun félaga í GR var að árið 1977 var fastráðinn golf- kennari hjá klúbbnum, John Nolan, sem kom með nýjar og ferskar hug- myndir í klúbbstarfið. Hann hóf að halda hópnámskeið fyrir böm og ný- liða svo eitthvað sé nefnt. Árangurinn af þessu starfi varð fjölgun klúbbmeð- lima. Einn stærsti atburðurinn í sögu klúbbsins á þessum ámm var þegar Golfklúbbur Reykjavíkur hélt Evrópumót unglinga árið 1981. Var það mikil lyftistöng fyrir klúbbinn. í Grafarholtið mættu efnilegustu kylfingar Evrópu, sem margir hverjir hafa síðar verið virkir á Evróputúmum. I kjölfarið fylgdu fleiri alþjóðleg mót, Norðurlandamót og Evrópumót. Vetrarvöllur Þótt Grafarholtsvöllurinn sé glæsilegur golfvöllur og eftirlæti allra félaga í Golfklúbbi Reykjavíkur, sem hafa fylgt honum í gegnum súrt og sætt, þá hefur hann einn annmarka, sem kylfingar ráku sig fljótt á. Völlurinn er seint tilbúinn til leiks á vorin og verður fljótt illa leik- hæfur á haustin. A köldum vetmm eins og vom oftar en ekki á sjöunda, áttunda og níunda áratugnum var yfirleitt ekki hægt að hefja leik í Grafarholtinu fyrr en um miðjan maí og um miðjan október var honum yfirleitt lokað. Þetta áttu áhugasamir kylfingar erfitt að sætta sig við. Svan Friðgeirsson, einn dugmesti fé- lagi í Golfklúbbi Reykjavíkur í gegnum tíðina, fyrrverandi formaður og fyrmrn vallarstjóri í Grafarholtinu, rifjar upp í viðtali sem tekið var við hann í Kylfingi: „Þegar aðrir golfklúbbar fóm að rísa í kringum okkur kom fljótt í ljós að á þeirra völlum var hægt að leika mun lengur fb’—r JH . i a Evrópumót unglinga var haldið í Grafarholti 1981. Myndin er tekin þegar mótið var sett og verið er að dragafána þátttökuþjóðanna að húni. Þrír formenn á teig. Garðar Eyland, sem á myndinni er í upphafshöggi í Grafarholtinu erfyrrverandi formað- ur GR. Það eru einnig Hannes Guð- mundsson og Guðmundur Björnsson, sem standa fyrir aftan hann. Með þeim á myndinni er landsdómarinn Rósmundur Jónsson.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Kylfingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.