Kylfingur - 01.05.2004, Side 33
V RAMTÍ ÐARSTAÐ U R í GRAFARHOLTINU
Meðal keppenda á Evrópumóti ung-
linga 1981, var írinn Philip Walton,
sem lengi hefur verið ífremstu röð á
Evróputúmum og var valinn
í Ryder lið Evrópu árið 1995.
Hann var í írska liðinu sem tapaði
fyrir spánska liðinu í úrslitum um
Evrópumeistaratitilinn.
af áttunda áratugnum með innan við 500 hundruð félaga. Varð fyrst einhver fjölgun að ráði
í lok áttunda áratugarins.
Innra starf klúbbsins var komið í fastar skorður snemma á níunda áratugnum. Ráðinn var
framkvæmdastjóri og um tíma vallar-
stjóri sem sáu um rekstur og ffam-
kvæmdir. Það sem kannski fyrst og
fremst stuðlaði að fjölgun félaga í GR
var að árið 1977 var fastráðinn golf-
kennari hjá klúbbnum, John Nolan,
sem kom með nýjar og ferskar hug-
myndir í klúbbstarfið. Hann hóf að
halda hópnámskeið fyrir böm og ný-
liða svo eitthvað sé nefnt. Árangurinn
af þessu starfi varð fjölgun klúbbmeð-
lima.
Einn stærsti atburðurinn í sögu
klúbbsins á þessum ámm var þegar
Golfklúbbur Reykjavíkur hélt Evrópumót unglinga árið 1981. Var það mikil lyftistöng fyrir
klúbbinn. í Grafarholtið mættu efnilegustu kylfingar Evrópu, sem margir hverjir hafa síðar
verið virkir á Evróputúmum. I kjölfarið fylgdu fleiri alþjóðleg mót, Norðurlandamót og
Evrópumót.
Vetrarvöllur
Þótt Grafarholtsvöllurinn sé glæsilegur golfvöllur og eftirlæti allra félaga í Golfklúbbi
Reykjavíkur, sem hafa fylgt honum í gegnum súrt og sætt, þá hefur hann einn annmarka, sem
kylfingar ráku sig fljótt á. Völlurinn er seint tilbúinn til leiks á vorin og verður fljótt illa leik-
hæfur á haustin. A köldum vetmm eins og vom oftar en ekki á sjöunda, áttunda og níunda
áratugnum var yfirleitt ekki hægt að hefja leik í Grafarholtinu fyrr en um miðjan maí og um
miðjan október var honum yfirleitt lokað.
Þetta áttu áhugasamir kylfingar erfitt að sætta sig við. Svan Friðgeirsson, einn dugmesti fé-
lagi í Golfklúbbi Reykjavíkur í gegnum tíðina, fyrrverandi formaður og fyrmrn vallarstjóri í
Grafarholtinu, rifjar upp í viðtali sem tekið var við hann í Kylfingi: „Þegar aðrir golfklúbbar
fóm að rísa í kringum okkur kom fljótt í ljós að á þeirra völlum var hægt að leika mun lengur
fb’—r JH . i a
Evrópumót unglinga var haldið í Grafarholti 1981.
Myndin er tekin þegar mótið var sett og verið er að
dragafána þátttökuþjóðanna að húni.
Þrír formenn á teig. Garðar Eyland,
sem á myndinni er í upphafshöggi í
Grafarholtinu erfyrrverandi formað-
ur GR. Það eru einnig Hannes Guð-
mundsson og Guðmundur Björnsson,
sem standa fyrir aftan hann. Með
þeim á myndinni er landsdómarinn
Rósmundur Jónsson.