Kylfingur - 01.05.2004, Blaðsíða 27

Kylfingur - 01.05.2004, Blaðsíða 27
CjTOI,FKI,ÚBBUR REYKJAVÍKUR 70 ÁRA FRAMTÍÐARSTAÐUR í GRAFARHORTINU GOLFUOLLUR í HEIMS- KLASSA RÍS í GRÝTTU OG FALLEGU UMHVERFI Það kom í ljós fljótlega eftir að samningar náðust um 40 hektara land í Grafarholtinu að Golfklúbbur Reykjavíkur hafði hugsað smátt þegar kom að vallargerð. Sænski golfvallahönnuðurinn, Nils Skjöld, sem fenginn var til að hanna 18 holu völl gerði það samviskusamlega. Þegar svo var lagst yfir teikninguna kom í ljós að völlurinn útheimti 65 hektara lands en ekki 40 eins og búið var að semja um. Skiljanlega voru þeir sem höfðu samið fyrir hönd borgarinnar hissa á þessum mikla mun sem þarna kom fram. Borgaryfirvöld sýndu þó skilning á málinu, sérstaklega borgarstjóri, sem þá var Gunnar Thoroddsen. Hann beitti sér fyrir því að klúbburinn fengi viðbótarlandið sem fyrst, svo hægt væri að hefja framkvæmdir. Þegar svo farið var að leggja völlinn kom í ljós að það þurfti tæpa 5 hektara í viðbót. Var fijótt veitt leyfi fyrir þessum viðbótarhekturum. Má leggja drög að því að reiknilist GR manna hafi ekki verið í hávegum höfð hjá reiknimeisturum Reykjavíkurborgar og þeir séð þann kost vænstan að vera ekkert að þrefa meira um málið enda ónotað landrými mikið á þessum slóðum. Fyrir Golfklúbb Reykjavíkur að flytja úr Öskjuhlíðinni í Grafarholtið var eins og fyrir knatt- spymulið að flytja af grasi yfir á möl. Klúbburinn var búinn að koma sér ágætlega fyrir á Bústaðahálsinum og tiltölulega lítið viðhald þurfti til að halda níu holu vellinum leikhæfum. Grafarholtið var allt annar handleggur. Landslagið var kjörið fyrir golfvöll, hæðir og dalir gerðu það að verkum að ljóst var að völlurinn yrði fjölbreyttur og mun meira krefjandi en Öskjuhlíðarvöllurinn. Sjálfsagt hafa forystumenn klúbbsins ekki gert sér grein fyrir hversu r - ■ .... < . •' KYLFINGUR 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.