Kylfingur - 01.05.2004, Blaðsíða 11

Kylfingur - 01.05.2004, Blaðsíða 11
Ávarp formanns GR, Gests Jónssonar, í tilefni 70 ára afmœlis GR GolfkLúbbur Reykjavíkur var stofnaður 14. desember 1934. Hann á því í raun ekki 70 ára afmæli fyrr en næsta vetur. Okkurfannst oflangt að bíða þess dags. Þess vegna ákvað stjómin að í stað þess að klúbburinn œtti afmœlisdag, - þá yrði árið 2004 afmælisár. Við munum reyna að fagna tímamótunum sem mest og best allt árið. Hluti af tilstandinu er þessi hátíðarútgáfa Kylfings, blaðs sem komið hefur út alltfrá árinu 1935. Fyrsta eintak Kylfings kom út fyrsta sumarið sem Golfklúbbur Reykjavíkur, sem þá hét reyndar Goljklúbbur íslands, starfaði. Svo verður opnuð ný æfingaaðstaða í Gmfarholtinu. Þar ernúað rísa mikið mannvirki þar sem verða básarfyrir rúmlega 70 kylfinga, þar af tæplega 50 undir þaki. Brátt verður ekki hægt að nota skort á æfingaaðstöðu sem afsökun fyrir hœgum framförum í golfinu. Ætlunin er að opna nýja œfingasvœðið formlega 19. júní nk., á kvennadaginn, og sama dag verður haldið afmœlismót og afmœlishóf í Grafarholtinu. Vellimir okkar virðast koma vel undan vetrinum. í sumar er reiknað með að Ijúka breytingunum á Korpunni sem staðið hafa undanfarin ár með því að Ijúka við að breyta 10. braut í par 5. í Grafarholtinu voru htutar af brautum 4 og 5 þaktir mold sem fékkst við jarðvegsskipti á nýja œfingasvœðinu. Þessi svæði hafa nú verið tyrfð og þar með er vonast til að lökustu hlutar braut- anna verði framvegis sléttir ogfínir líkt og gerðist með 3. brautina fyrir nokkrumi árum. Okkur finnst að Grafarholtið eigi skilið þennan afmælisklæðmið og vonandi tekst okkur smám saman að bœta brautimar í Holtinu þannig að völlurinn verði sífeUt betri. Það tíðkast að gefa gjafir á afmœlum. Mérfinnst aðfélagsmenn í GR eigi að sameinast um að gefa klúbbnum okkar gjöf. Húnfélst í bœttri umgengni um veUina. Setjum snepla í kyljúförin, lögum boltajonn ájlötunum og látum það aldrei henda okkur að skilja eftir msl á vöUunum annars staðar en í mslatunnunum. Ef aUir leggjast á eitt í þessu efni leyfi ég mér aðfuUyrða að veUimir okkar verða í sparifótunum á þessu afmælisári. Til hamingju með afmælið og gleðilegt golfsumar! KYLFINGUR 9
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.