Kylfingur - 01.05.2004, Page 21

Kylfingur - 01.05.2004, Page 21
Til að gera sér grein fyrir því hversu stór þessi atburður var hjá þjóðinni, má geta þess að Uppábúnir stjómendur Golfklúbbs auk hinna konunglegu gesta var ríkisstjórn íslands og bæjarstjóm Reykjavíkur viðstödd íslands gera sér dagamun á pallinum vígsluna jýrír utan golfskálann. Sumarið 1938 var votviðrasamt og mikil bleyta á vellinum. Höfðu einhverjir á orði að þeir hefðu þurft að vaða völlinn í hné. Bárust stjóm klúbbsins margar kvartanir. Stjómarmenn vom að sjálfsögðu kvíðnir og sáu fram á mikinn viðbótarkostnað við að ræsa völlin. Til þess_______________________________________ kom þó ekki þar sem næsta sumar hélst völlurinn sæmilega þurr enda sumarið mun betur fallið til golfleiks en sumarið áður. Þröngt mega sáttir sitja Nýi völlurinn í Öskjuhlíðinni reyndist kylfingum vel þó ýmis vandamál kæmu upp. Þar sem stór hluti landsins var gryfja mikil sem var nánast í miðju vallarins þá lágu brautimar á einstaka stað þétt saman og olli það nokkrum vandræðum í stærstu mótunum. Þá vom land- eigendur í nágrenni golfvallarins, sem meðal annars ræktuðu kál og kartöflur, ekki ánægðir með strandhögg kylfinga sem létu girðingar ekki aftra sér í að ná í bolta sem fóm út fyrir völlinn. Sá stjómin sig tilneydda til að gefa út þessa tilskipun: „Með því að garðeigendur, einkum meðfram 8. braut, hafa kvartað alvarlega undan átroðningi og skemmtun við bolta- leit golffélaga og kylfusveina, skal félögum bent á að ekki er leyfilegt að fara inn á annars manns land til þess að leita að bolta“. Það hefur loðað við kylfinga að vera mótaglaðir og þá skiptir aldurinn ekki máli. Þegar klúbbstarfið var komið í fastar skorður á nýja vellinum var farið að halda mót á sumrin af miklum krafti. Ekki er að sjá að heimsstyrjöldin síðari og herseta bandamanna hafi haft nein áhrif á mótagleðina. Árið 1942 vom haldin 16 mót á vellinum, það fyrsta 3. maí og það síð- asta, bændaglíman, 4. október. Helsta nýjungin í klúbbstarfinu var 27. september er fyrsta öldungamótið var haldið. Við bættist svo að fyrsta Landsmótið var haldið 16.-22. ágúst. Var það haldið á vegum Golfsambands íslands, sem þá var nýstofnað. Golfsamband íslands Strax árið 1940 reifar formaður Golfklúbbs íslands, Gunnlaugur Einarsson, í Kylfmgi að kominn sé tími til að stofna golfsamband á íslandi. Golfklúbbamir vom þá þrír, Golfklúbb- ur Islands, Golfklúbbur Akureyrar og Golfklúbbur Vestmannaeyja. Taldi hann að klúbbarnir ættu að ræða mál sín sameiginlega og hyggja að landsmóti í golfi. Ekki varð úr framkvæmd fyrr en tveimur ámm síðar og má segja að forkunnarfagur silfurbikar hafi flýtt fyrir stofnun sambandsins. Þorvaldur Asgeirsson, sem varfor- maður Golfklúbbs Reykjavíkur 1956-1958 og aftur 1963-1966, slœr boltann á Landsmóti í Oskjuhlíðinni 1951, móti sem hann sigraði á. Þorvaldur varð þrívegis lslands- meistari, fyrst 1945, síðan 1950 og 1951. KYLFINGUR 19
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Kylfingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.