Kylfingur - 01.05.2004, Blaðsíða 23

Kylfingur - 01.05.2004, Blaðsíða 23
Keppendur í undirbúningskeppni fyrir Hvítasunnubikarinn, 1958, tilbúnir til leiks. Annarfrá hœgri er fimmfaldur Islandsmeistari, Magnús Guðmundsson, GA, sem var sérstak- ur gestur i mótinu. Við hlið hans er Sigurjón Hallbjömsson, sem sigraði í undirbúningskeppninni og einnig í holukeppninni sem kom í kjölfarið. Golfvöllurinn í Öskjuhlíðinni hafði í upphafi verið þröngur og ekki beint heppilegur til leiks þó að hann væri mikil framför frá vellinum í Laugamesinu. Árið 1946 voru gerðar endurbætur á honum, hann endurskipulagður, holur færðar til og niðurröðun brauta breytt, nýir teigar hlaðnir og gerðar nokkrar sandglompur. Golfklúbbur Reykjavíkur Eftir að Golfsamband íslands var stofnað vai' fljótlega farið að hefja máls á því að breyta nafni Golfklúbbs íslands í Golfklúbbur Reykjavíkur. Skoðanir voru skiptar og ekki náðist samkomulag. Þær raddir sem vildu nafnbreytingu urðu háværari með ámnum. Á aðalfundi 31. janúar 1947 kom í ljós að nafnbreytingin átti miklu fylgi að fagna. En þai' sem þurfti laga- breytingu og engin tillaga um breytt nafn lá fyrir fundinum var boðað til aukaaðalfundar. Sá fundur var haldinn 14. apríl og var nafnbreytingin samþykkt einróma. Golfklúbbur Reykjavíkur hélt áfram að vera ein merkilegasta stofnun í Reykjavík. Og ekki sakaði að forseti lýðveldisins, Sveinn Bjömsson, var heiðursfélagi og lét sig málefni klúbbs- ins miklu skipta. Fimmtán ára afmælis klúbbsins var minnst í dagblöðum og Halldór Han- sen læknir hélt erindi um klúbbinn í Rfidsútvarpinu. Ólafur A. Gíslason, stórkaupmaður hafði þá tekið við formannsembættinu af Hallgrími Fr. Hallgrímssyni forstjóra. Fjölgun félaga í Golfklúbbi Reykjavíkur var ekki mikil en jöfn á þessum ámm og 1950 vom félagar orðnir 229. Eitt af því sem alltaf sat í fyrirrúmi í starfi klúbbsins var að útvega kennara á hverju sumn og stundum yfir vetrarmánuðina. Yfirleitt vom kennaramir Bretar. Var þetta mjög kostnaðarsamt og eins og segir í fundargerð: „...rekið með æmu fjárhagslegu tapi“. Þegar fór að líða á sjötta áratuginn var orðið ljóst að Golfklúbbur Reykjavflcur myndi ekki halda golfvelli sínum í Öskjuhlíðinni. Byggð var farin að þrengja að vellinum og bæjarstjóm gerði það deginum ljósara að Golfklúbbur Reykjavíkur yrði að fara að huga að nýju land- námi. Þótt 18 ár væm eftir af samningi GR við Reykjavík um afnot af Öskjuhlíðarlandinu var farið að huga að makaskiptum, Reykjavík fengi Öskjuhlíðarlandið og GR 40 hektara land í Grafarholti. Stjóm Golfklúbbsins var ekki fráhverf því að flytja. Hafði um skeið hug- að að nýju landnámi þar sem rýmra væri um íþróttina. Og sem fyrr var stjóm klúbbsins stór- huga og nú kom ekkert annað til greina en að gera 18 holu golfvöll. Á aðalfundi GR, 25. janúar 1957, var kosin þriggja manna nefnd til að semja við borgar- yfirvöld um afnot og framkvæmdir í Grafarholti. í nefndinni vom Hallgrímur Fr. Hallgríms- son, Helgi H. Eiríksson og Magnús Víglundsson. Með nefndinni starfaði einnig fonnaður GR, Þorvaldur Ásgeirsson. Þegar þessi nefnd varð til var bæjarstjóm Reykjavíkur búin að KYLFINGUR 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Kylfingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.