Kylfingur - 01.05.2004, Síða 37
Marriot-Hanbury Mánarhéteiið að'kvöldlagi.
Haustferðir:
án golfs
^•'S.október: 5 golfdagar, kr.79.900 kr.71.900
7-'12.október: 6 golfdagar, kr. 89.900 kr.79.900
74-'19.október: 6 golfdagar, kr. 89.900 kr.79.900
[j'nifalið: Flug með lceland Express, gisting með morgunmat og golf.
^nari upplýsingar á www.gbferdir.is
Staðfestingargjald er kr. 20.000 á mann og greiðist við bókun. Hægt er að fá
^ðfestingargjaldið endurgreitt innan 7 daga frá bókun, annars óendurkræft að öllu
tyi. Eftirstöðvar greiðast 6 vikum fyrir brottför. Alla aukahringi þarfað panta um leið
9ferðerpöntuð. (>>) lceland Express
^ugáætlun til Stansted (») lceland Express
flugnr. Frá-til Brottför Koma
AEU 153 Keflavik - Stansted 7:40 11:30
AEU152 Stansted - Keflavik 19:50 21:40
Marriott Hanbury Manor er vinsælasta golfhótelið í London. Hótelið og
golfvöllurinn hafa svo sannarlega slegið í gegn. Þetta margverðlaunaða fimm-
stjörnu hótel sameinar glæsigistingu við einstaka upplifun í þjónustu og mat.
Hótelið er staðsett á 200 hektara landareign í Hertfordshire. Championship
Hanbury völlurinn er hannaður af Jack Nicklaus II. Völlurinn hefur haldið English
Open á Evrópumótaröðinni '97, '98 og '99, þar sem að Lee Westwood, Per Ulrik
Johanson og Darren Clarke sigruðu. Völlurinn er ávallt í keppnisformi, enda
fjöldamargirsem koma að viðhaldi hans.
Annað:
3 veitingastaðir 3 barir Sundlaug Heilsulind með gufubaði og nuddpottum
llmgufa Líkamsræktarsalur Tennisvellir Danssalur Snooker herbergi
Snyrtistofa - Einkaþjálfun
Völlurinn:
Championship Hanbury Course
6347 metrar, par 72. Forgjöf: Karlar - 28, Konur - 36
Staðsetning: 30 mínúturfrá Stansted flugvelli
Besti tími að heimsækja: Hótelið er opið allan ársins hring.
Golfvöllurinn er besturfrá mars - nóvember.
Þjónusta:
Herbergisþjónusta allan sólarhringinn Gervihnattarsjónvarp, m.a. Sky Sports
Te og kaffivél Vekjaraklukka Peningaskápur fyrir verðmæti Fullkomin
baðherbergi með öllu tilheyrandi Straujárn og strauborð Dagblöð á hverjum
morgni Minibar Vinnuaðstaða með internetaðgengi Arinn í sumum
herbergjum.
Æfingasvæði:
Stór púttflöt Æfingasvæði "driving range" slegið af grasi
Golfverslun Leiga á kylfum,kerrum og GPS golfbílum
PGA- kennsla.
Bókanir í síma 534 5000
eða á www.gbferdir.is