Kylfingur - 01.05.2004, Side 122

Kylfingur - 01.05.2004, Side 122
GR meistarar þriðja árið í röð í sveitakeppni karla Sveitakeppni karla var að þessu sinni haldin á Leirunni hjá Goltklúbbi Suðurnesja upp úr miðjum ágúst. Eins og venju- lega sendum við vaska sveit okkar bestu kylfinga, þeir höfðu svokallaðan roktitil að verja frá því að GR var dæmdur sig- ur í Vestmannaeyjum árið á undan vegna veðurs, þannig að hugur var í sveitinni að standa sig sem allra best. Nokkrar breytingar voru á sveitinni frá árinu á undan, Siggi Pé og Þorsteinn Hallgnms, komnir á eftirlaun - menn á besta aldri - og yngri menn að taka við, og svo miðaldra kylfmgar að koma aftur í ljós (Sigurjón Amars). Sveitin lenti í riðli með Golfklúbbi Akureyrar, Vestmannaeyja og Leyni Akranesi. Nokkuð ömgg- lega sigldum við í undanúrslit, unnum GA 4/1, GV einnig 4/1 og Leyni 5/0. Allir voru látnir spila og nokkrar tilraunir gerðar varðandi uppstillingu í fjórmenning því alltaf er stefnt að því að hafa nýliða með, láta þá spila og afla sér leikreynslu. Kemur það klúbbnum vel þegar eldri kylfingar heltast úr lestinni seinna meir. í undanúrslitum var leikið á móti harðsnúinni sveit þeirra Kópavogs- og Garðbæinga, með þar fremstan í flokki nýkrýnd- an Islandsmeistara Birgi Leif Hafþórsson. Okkar menn mörðu sigur 3/2 og var þá ljóst að framundan var erfiður úrslitaleikur við heimamenn daginn eftir. Sunnudagurinn fagnaði okkur með smá gjólu og rigningu á köflum, veðrið fór þó skánandi eftir því sem leið á daginn, fljót- lega kom í ljós að framundan var mjög erifiður leikur. Okkar menn í fjórmenningi Bjöm Þór og Birgir Már náðu ekki alveg saman og fljótlega vom þeir undir í sínum leik, náðu sér aldrei á flug, töpuðu 2/1. Næsti leikur var á milli Helga Birkis og Siguijóns Amarsson- ar. Eitthvað hafði farið á milli þeirra því okkar maður var í þannig stuði að jafnvel Tiger hefði ekki átt smugu á móti honum, pakkaði hann Helga saman 5/4, staðan 1-1 eftir 2 leiki. Kom þá að viðureign þeirra snillinga, Amar Ævars og Harald- ar Heimissonar. Var nokkuð jafnt á með þeim framan af leik en þegar fór að halla á seig þá heimamaðurinn fram úr, vann sann- gjaman sigur 4/3. Skutu gámngar fram þeirri kenningu að Halli hefði meira horft á ákveðna persónu í hópi áhorfenda enn á kúl- una, ekki skal farið með það lengra, staðan 2-1 heimamönnum í hag. Næst síðasti leikurinn var á milli Kristins Ámasonar og Guð- mundar Rúnars, fljótlega kom í ljós að okkar maður hafði alltaf yfirhendina, vann frekar léttan sigur 5/4, sýndi góða takta og allt annað að sjá til hans frá því deginum á undan, stóð fyllilega undir væntingum liðstjóra, allt í jámum 2-2. Nokkuð hafði komið að áhorfendum, bar þó aðallega á dygg- um stuðningsmönnum okkar GR-inga. Ekki veitti af þegar síð- asti leikurinn fór fram. Sú viðureign var á milli Péturs Oskars Sigurðssonar og Helga Dan. Skiptust þeir á að leiða. Staðan eftir 120 KYLFINGUR
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Kylfingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.