Kylfingur - 01.05.2004, Page 124

Kylfingur - 01.05.2004, Page 124
Verður golfvöllur framtíðarmnar sorphaugur?! Umhverfisverndarsinnar vekja nú athygli þjóða heims á þeirri mengun sem fylgir því að tölvum er fleygt á haugana í sívaxandi mæli. Gamlir ísskápar mynduðu á sínum tíma fjöll á sorphaugum, síðan kom nýtt fjall byggt á hjólbörðum og nú rísa tölvufjöll - tölvur sem keyptar voru fyrir fáeinum árum en enda ævina fyrir aldur fram í Sorpu eða öðrum stöð- um þar sem úrgangur er vistaður. Flestir tölvuframleiðendur fá bágt fyrir það að gefa umhverfismálunum lítinn gaum, að- eins Fujitsu Siemens Computers hefur markvisst unnið eftir umhverfisvænni stefnu og dregið úr notkun mengandi efna við framleiðsluna. Eins og flestir vita hefur fyrirtækið mark- aðssett SCENIC borðtölvurnar á fyrirtækjamarkaði sem „grænar" en Fujitsu Siemens hefur framleitt tölvur sem að níu tíundu hlutum eru endurvinnanlegar. Meira að segja er ætlunin að síðustu 10% verði endurvinnanlegar - og að því takmarki er unnið. orkufrekari en framleiðsla bíla og hver bíll kalli í mesta lagi á tvöfalda þyngd hans í noktun jarðefnaeldsneyti - tölvan þyrfti að vera 120 kíló að þyngd til að ná því marki! Meira en milljarður tölva Tölvur eru almenningseign í flestum löndum og það fyrir- tæki á Vesturlöndum er vandfundið sem ekki hefur einhvern tölvukost. Þótt tímabundinn samdráttur hafi orðið í tölvusölu er aftur kominn uppsveifla og nú seljast árlega um 130 millj- ónum fleiri tölvur en árið á undan. Árið 2002 var þeim tíma- mótum náð að í heiminum var að finna einn milljarð PC tölva. „Það er erfitt að ímynda sér lífið án þessara ómissandi tækja en einmitt vegna þess að tölvur eru hvarvetna verðum við að vera þess meðvituð hvaða neikvæð áhrif tölvuvæð- ingin hefur á umhverfið," sagði Eric Williams, umhverfis- tæknifræðingur og einn af höfundum skýrslu Sþ. Svanmerkið Umhverfisstefna Fujitsu Siemens Computers leiddi til þess árið 2001 að fyrirtækið var heiðr- að með hinu eftirsótta Svansmerki, sem er nor- rænt tákn fyrir vörur sem uppfylla ströng skilyrði tengd umhverfisvernd. FSC er eini PC framleið- andinn sem skartar þessu merki á framleiðsluvör- um sínum. Þótt umhverf- isstefnan auki framleiðslu- kostnaðinn verulega telja stjórnendur Fujitsu Siemens ^ Computer að kostnaðurinn sé þess virði náttúrunnar vegna. „Meðan við getum tryggt gæðin er vandséð af hverju við ættum ekki ganga erinda umhverfisins. Þetta er eins og tíu skref að ruslatunnunni. Menn stíga þau skref af því að þeir þurfa þess," segirThomas Mardahl, framleiðslu stjóri Fujitsu Siemens Computers á fyrirtækjasviði. Hvernig geta tölvur verið umhverfisvænar? Jú umhverfisvænleik tölva má skipta í nokkra flokka, þ.e. hráefni, fram- leiðslu, vinnuvistfræði, flutninga og endurvinnslu svo dæmi sétekið. Ef við skoðum hvern flokk fyrir sig má sjá að af nógu er að taka. V / A ' / A W A miur að jjjjjjpp' málmar Hráefnin. Blý er eitur sem getur haft skaðleg áhrif á vöxt og þroska manna. Því er nauðsyn- legt að minnka blý í raftækjum. I meðal móðurborði tölvu eru 12 gr af blýi - en Fujitsu Siemens hefur tekist að framleiða tölvur með 3 gr. af blýi án þess að það komi niður á gæðum. Einnig nota þeir rafhlöður sem innihalda ekki Cad- mium eða kvikasiIfur. Það eru engir þung- í plasti tölvukassans. Það eru engir þungmálmar í neinu plasti í vélunum, mjög einfalt að taka í sundur vegna viðhalds eða endurvinnslu. Öll efni eru endurvinnanleg og handbækur innihalda ekki klór svo eitthvað sé nefnt. Mikill umhverfisvandi En þótt Fujitsu Siemens Computers leggi sitt af mörkum til þess að minnka umhverfisspjöll af völdum tölva sem enda á haugunum er umhverfisvandinn ærinn af völdum tölva að mati umhverfissinna. í nýlegri skýrslu Sameinuðu þjóðanna segir að sífelld löngun til að kaupa nýjar tölvur í stað þeirra eldri hafi slæm umhverfisáhrif. Þar segir að í stað þess að fleygja tölvum eftir fáein ár ætti fólk að nota þær lengur eða selja þær notaðar til þess að minnka spurnina eftir nýjum tölvum. Höfundar skýrslunnar telja að framleiðsla einnar tölvu kalli á 240 kíló af jarðefnaeldsneyti, 22 kíló af efnum og 1500 kíló af vatni. Staðhæft er að tölvuframleiðsla sé Framleiðsla. Þar er hægt að minnka eituráhrif t.d. með því að nota umhverfisvæn hreinsiefni við þvott á prentplötum. Einnig er hægt að beita nýjustu tækni við lóðningar (í N2 lofti) til að tryggja að lágmarksmagn af skaðlegum efnum myndist. Svo er nauðsynlegt að viðkomandi sé með ISO 14001 vottun, sem er framleiðslustaðall íframleiðslulandi, til að tryggja að framleiðslan sjálf uppfylli settar kröfur. Vinnuvistfræði. Haft er að leiðarljósi að notandanum líði vel að vinna við tölvurnar. Fujitsu Siemens tölvur eru sérlega hljóðlátar (22db). Kannastu við það að vera uppspenntur eft- ir daginn og með stífar axlir? Svo þegar þú slekkur á tölvunni 122 KYLFINGUR
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Kylfingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kylfingur
https://timarit.is/publication/669

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.