Fréttablaðið - 05.02.2011, Side 1

Fréttablaðið - 05.02.2011, Side 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 LÖGREGLUMÁL Afdrif vörubíls í eigu Fangelsismálastofnunar, sem notaður var á Kvíabryggju, eru meðal atriða sem eru til rann- sóknar vegna gruns um misferli fyrrverandi forstöðumanns fang- elsisins, Geirmundar Vilhjálms- sonar. Eftir því sem Fréttablaðið kemst næst hafði Fangelsismála- stofnun tekið ákvörðun um að selja vörubílinn. Forstöðumaður- inn fyrrverandi tjáði fangelsis- málayfirvöldum að bíllinn væri ónýtur og að hann yrði afskráð- ur. Einhverjum mánuðum síðar kom upp úr kafinu að bíllinn hafði verið seldur fyrir á þriðja hundr- að þúsund krónur og að nafn for- stöðumannsins var undir afsalinu. Við nánari eftirgrennslan kom í ljós að andvirði bílsins hafði runn- ið til hans. Ríkisendurskoðun tók málið til athugunar að beiðni Fangelsis- málastofnunar og hefur nú lokið athugun á bókhaldi og fjárreið- um forstöðumannsins á tíma- bilinu janúar til október 2010. Samkvæmt niðurstöðu Ríkisend- urskoðunar hafa verið keyptar vörur fyrir rúmlega 1,7 milljón- ir króna til fangelsisins á ofan- greindu tímabili, sem ekki finn- ast þar. Á meðal þeirra vara sem tekn- ar voru út en virðast óviðkom- andi rekstri fangelsins er elds- neyti fyrir 750 þúsund krónur, hjólbarðar, rafgeymar, farsímar og bílavarahlutir. „Útgjöld þessi sýnast því ekki tengjast rekstri fangelsisins og er því nauðsynlegt að rannsaka fjár- reiður þess nánar,“ segir í úttekt Ríkisendurskoðunar á fjármálum fangelsisins. Auk meints fjármálamisferlis forstöðumannsins þótti fangels- ismálayfirvöldum sýnt að ekki hefði verið farið í einu og öllu að reglum við stjórnun fangelsisins. Eins og Fréttablaðið greindi frá fyrir nokkru kom í ljós að mót- orhjól, bifreiðar og fjórhjól í eigu fanga höfðu verið geymd í fangels- inu um eitthvert skeið. Fangarnir höfðu tækin til umráða. Þau hafa verið fjarlægð af staðnum. Fangelsismálastofnun kærði forstöðumanninn til Ríkissak- sóknara eftir að upp kom rök- studdur grunur um að hann hefði misnotað aðstöðu sína með því að taka út ýmsan varning í nafni fangelsisins til eigin nota, auk annars misferlis. Grunur leikur á að meint misferli hafi átt sér stað um nokkurra mánaða skeið. For- stöðumaðurinn var leystur frá störfum í nóvember á síðasta ári. Fangelsismálayfirvöld hafa kært forstöðumanninn til Ríkis- saksóknara. Ríkissaksóknari fól Lögreglustjóra höfuðborgarsvæð- isins frekari meðferð málsins í desember og stendur rannsókn- in nú yfir. Sjá síðu 6 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Menning l Allt l Allt atvinna 5. febrúar 2011 LAUGARDAGUR 1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Sölufulltrúar Við Ingi Pétursson vip@365.is 512 542 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441Stjórnunarstarf - hugbúnaðargerð Síðumúla 5, 108 ReykjavíkSími 511 1225 www.intellecta.is Umsóknarfrestur er til og með 13. febrúar nk. Umsókn ásamt ferilskrá óskast fyllt út á www.intellecta.is. Nánari upplýsingar um starfið veita Torfi Markússon (torfi@intellecta.is) og Ari Eyberg (ari@intellecta.is) í síma 578 1145. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál og þeim svarað. Leiðandi og traust fjármálafyrirtæki óskar eftir að ráða hópstjóra bankalausna Starfssvið • Stjórnun og fagleg ábyrgð hugbúnaðarteymis • Áætlanagerð, greiningarvinna og eftirfylgni verkefna • Þróun nýrra lausna• Virk þátttaka í störfum hópsins, “lead by example” Áhugavert starf í boði hjá öflugu fyrirtæki Menntunar- og hæfniskröfur• Tölvunar-, verkfræði eða sambærileg menntun • Árangursríkur starfsferill og stjórnunarreynsla úr sambærilegu umhverfi er skilyrði• Reynsla úr fjármála- eða bankaumhverfi er sérstaklega áhugaverð• Reynsla af teymisvinnu, leiðtogahæfileikar, skipulagshæfni og frumkvæði• Góð þekking á aðferðafræði við hugbúnaðar- gerð og forritun sem og samþættingu kerfa • Þekking á AgileScrum, MS SQL, .NET, C# Alcoa Fjarðaál leitar að öflugum stjórnanda í starf framkvæmdastjóra umhverfis-, heilsu- og öryggismála. Fjarðaál hefur metnaðarfulla stefnu í umhverfis- heilsu- og öryggismálum. Framkvæmdastjóri leiðir um fimmtán manna teymi sem sinnir þessum málaflokkum. Það er stefna Alcoa að starfa á öruggan og ábyrgan hátt með virðingu fyrir umhverfinu og velferð starfs- manna, viðskiptavina og samfélagsins. Fjarðaál er öflugt framleiðslu- og iðnaðarfyrirtæki, staðsett í fallegu, fjölskylduvænu umhverfi – umlukið fjöllum og hafi. Hefur þú áhuga á umhverfis-, heilsu- og öryggismálum? Ábyrgðarsvið: Virk þátttaka í framkvæmd framtíðarsýnar, stefnu og markmiðasetningu fyrirtækisins Leiða umhverfis-, heilsu- og öryggismál fyrirtækisins til samræmis við stefnu og framtíðarsýn Alcoa Fjarðaáls og gildandi lög og reglugerðir á ÍslandiStuðla að og styðja starfsmenn álversins til ábyrgrar þátttöku og stöðugra umbóta í málefnum sem snerta umhverfi heilsu og öryggi Viðhalda þekkingu á lögum og reglugerðum tengdum ábyrgðarmálum sviðsinsTryggja tímanlega afhendingu skýr lupplýsinga til Menntunar- og hæfniskröfur:Háskólamenntun á sviði viðeigandi raunvísinda, náttúruvísinda eða heilbrigðisvísindaStjórnunarreynslaÞekking á gildandi lögum og reglum á sviði umhverfismála, vinnuverndar og öryggismála Geta til úrvinnslu og greiningar á skrifuðum og tölfræðilegum gögnum Þekking á hugmyndum um sjálfbæra þróun Við hvetjum jafnt ko Við leitum að framkvæmdastjóra 5. febrúar 2011 LAUGARDAGUR 1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447          $%  &' () ) Á Gráa kettinum við Hverfisgötu situr Kristín Eysteinsdóttir leikstjóri við borð og blaðar í möppu. „Hér er notaleg stemning og gott kaffi,“ segir hún og kveðst oft hafa komið á Gráa köttinn gegnum tíðina og þessa dagana sé hún þar daglegur gestur. „Ég er að vinna í Þjóðleikhúsinu eins og er og byrja þar klukkan tíu. Því kem ég hingað á hverjum morgni núna, fæ mér hressingu og fer yfir verkefni dagsins áður en ég mæti í vinnuna. Svo lít ég oft í blöðin líka ef tími gefst til.“ Fréttablaðsfólk fór í morgunheimsókn á nokkur rótgróin kaffihús borgarinnar í leit að fastagestum Taka tryggð við staði Stórtónleikar skólahljómsveita í Reykjavík verða haldnir í Háskólabíói í dag klukkan 14. Á fimmta hundrað ungra hljóðfæraleikara koma fram og leika í fjórum sveitum. Efnisskráin er fjölbreytt og áhuga- verð fyrir börn og fullorðna. Sýning sýninganna Framlag Íslands á Fe neyjatvíæringnum e r í brennidepli á sýning u á Kjarvalsstöðum. SÍÐA 6 menning [ SÉRBLAÐ FRÉTTABL AÐSINS UM MENNING U OG LISTIR ] febrúar 2011 Smiðjuvegi 2 · Kópav ogi · Sími 544 2121 Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga kl. 11 -16 · www.rumgott.i s YFIR 10.000 EINSTAKLINGAR hafa nýtt sér legugrei ninguna frá okkur og fengið rúm sérsniðið að þeirra þörfum. Ko mdu og prófaðu og við gerum þér tilboð í heilsurúm sem henta r þér! Aftur rukkað inn Búist er við fækkun gesta á Listasafni Reykjav íkur á þessu ári miðað við í fyrra. SÍÐA 2 5. febrúar 2011 30. tölublað 11. árgangur Helgarútgáfa Haukur Már Helgason gerir mynd um níu- menningana Voru furðuverur Skoppa og Skrítla eiga nýjan vin sem heitir Zúmmi. krakkasíðan 40 Ríkisstjórnin tveggja ára Hver lægðin hefur rekið aðra í valdatíð Jóhönnu Sigurðardóttur. stjórnmál 26 spottið 12 Upphaf meiriháttar breytinga N-Afríka 22 Seldi ríkisbíl og hirti and- virðið sjálfur Fyrrverandi fangelsisstjóri á Kvíabryggju seldi vöru- bíl í eigu ríkisins og stakk peningunum í eigin vasa. Ríkisendurskoðun telur kaup á vörum fyrir 1,7 mill- jónir óútskýrð. Keypti eldsneyti og dekk fyrir stórfé. Lokahelgin Götumarkaður og ótrúlegt verð! SPAUGSTOFAN LAUGARDAGA Yfirburðir Fréttablaðsins staðfestir! Lesa bara Fréttablaðið 67,9% Lesa bara Morgunblaðið 5,5% Lesa bæði Fréttablaðið og Morgunblaðið 26,6% Skörun blaðalesturs að meðaltali á dag, mán.-lau., höfuðborgarsvæðið 18-49 ára. – Heimild: Blaðakannanir Capacent ágúst – okt. 2010. 94% Auglýsing í Fréttablaðinu nær til yfir 94% lesenda blaðanna ENGIN STÓRSTJARNA Ólafur Darri Ólafsson leikari er heldur betur í sviðsljósinu þessa dagana; aðalhlutverk í Roklandi og Djúpinu, leikur í þremur sýningum í Þjóðleikhúsinu og er á förum til Hollywood. Hann segist þó alls ekki vera nein stórstjarna. Hann hafi bara verið svo heppinn að komast í tísku. Sjá síðu 20 FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Stórvirki um myndlist Fimm binda yfirlitsrit um íslenska listasögu er væntanlegt í haust. menning 44 Jóhannes Haukur æfi r á nóttunni leikhús 58 Útgjöld þessi sýn- ast því ekki tengjast rekstri fangelsisins og er því nauðsynlegt að rannsaka fjárreiður þess nánar. ÚTTEKT RÍKISENDURSKOÐUNAR

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.