Fréttablaðið - 05.02.2011, Síða 1

Fréttablaðið - 05.02.2011, Síða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI Sími: 512 5000 LÖGREGLUMÁL Afdrif vörubíls í eigu Fangelsismálastofnunar, sem notaður var á Kvíabryggju, eru meðal atriða sem eru til rann- sóknar vegna gruns um misferli fyrrverandi forstöðumanns fang- elsisins, Geirmundar Vilhjálms- sonar. Eftir því sem Fréttablaðið kemst næst hafði Fangelsismála- stofnun tekið ákvörðun um að selja vörubílinn. Forstöðumaður- inn fyrrverandi tjáði fangelsis- málayfirvöldum að bíllinn væri ónýtur og að hann yrði afskráð- ur. Einhverjum mánuðum síðar kom upp úr kafinu að bíllinn hafði verið seldur fyrir á þriðja hundr- að þúsund krónur og að nafn for- stöðumannsins var undir afsalinu. Við nánari eftirgrennslan kom í ljós að andvirði bílsins hafði runn- ið til hans. Ríkisendurskoðun tók málið til athugunar að beiðni Fangelsis- málastofnunar og hefur nú lokið athugun á bókhaldi og fjárreið- um forstöðumannsins á tíma- bilinu janúar til október 2010. Samkvæmt niðurstöðu Ríkisend- urskoðunar hafa verið keyptar vörur fyrir rúmlega 1,7 milljón- ir króna til fangelsisins á ofan- greindu tímabili, sem ekki finn- ast þar. Á meðal þeirra vara sem tekn- ar voru út en virðast óviðkom- andi rekstri fangelsins er elds- neyti fyrir 750 þúsund krónur, hjólbarðar, rafgeymar, farsímar og bílavarahlutir. „Útgjöld þessi sýnast því ekki tengjast rekstri fangelsisins og er því nauðsynlegt að rannsaka fjár- reiður þess nánar,“ segir í úttekt Ríkisendurskoðunar á fjármálum fangelsisins. Auk meints fjármálamisferlis forstöðumannsins þótti fangels- ismálayfirvöldum sýnt að ekki hefði verið farið í einu og öllu að reglum við stjórnun fangelsisins. Eins og Fréttablaðið greindi frá fyrir nokkru kom í ljós að mót- orhjól, bifreiðar og fjórhjól í eigu fanga höfðu verið geymd í fangels- inu um eitthvert skeið. Fangarnir höfðu tækin til umráða. Þau hafa verið fjarlægð af staðnum. Fangelsismálastofnun kærði forstöðumanninn til Ríkissak- sóknara eftir að upp kom rök- studdur grunur um að hann hefði misnotað aðstöðu sína með því að taka út ýmsan varning í nafni fangelsisins til eigin nota, auk annars misferlis. Grunur leikur á að meint misferli hafi átt sér stað um nokkurra mánaða skeið. For- stöðumaðurinn var leystur frá störfum í nóvember á síðasta ári. Fangelsismálayfirvöld hafa kært forstöðumanninn til Ríkis- saksóknara. Ríkissaksóknari fól Lögreglustjóra höfuðborgarsvæð- isins frekari meðferð málsins í desember og stendur rannsókn- in nú yfir. Sjá síðu 6 3 SÉRBLÖÐ í Fréttablaðinu Menning l Allt l Allt atvinna 5. febrúar 2011 LAUGARDAGUR 1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447 Sölufulltrúar Við Ingi Pétursson vip@365.is 512 542 Hrannar Helgason hrannar@365.is 512 5441Stjórnunarstarf - hugbúnaðargerð Síðumúla 5, 108 ReykjavíkSími 511 1225 www.intellecta.is Umsóknarfrestur er til og með 13. febrúar nk. Umsókn ásamt ferilskrá óskast fyllt út á www.intellecta.is. Nánari upplýsingar um starfið veita Torfi Markússon (torfi@intellecta.is) og Ari Eyberg (ari@intellecta.is) í síma 578 1145. Farið verður með allar umsóknir og fyrirspurnir sem trúnaðarmál og þeim svarað. Leiðandi og traust fjármálafyrirtæki óskar eftir að ráða hópstjóra bankalausna Starfssvið • Stjórnun og fagleg ábyrgð hugbúnaðarteymis • Áætlanagerð, greiningarvinna og eftirfylgni verkefna • Þróun nýrra lausna• Virk þátttaka í störfum hópsins, “lead by example” Áhugavert starf í boði hjá öflugu fyrirtæki Menntunar- og hæfniskröfur• Tölvunar-, verkfræði eða sambærileg menntun • Árangursríkur starfsferill og stjórnunarreynsla úr sambærilegu umhverfi er skilyrði• Reynsla úr fjármála- eða bankaumhverfi er sérstaklega áhugaverð• Reynsla af teymisvinnu, leiðtogahæfileikar, skipulagshæfni og frumkvæði• Góð þekking á aðferðafræði við hugbúnaðar- gerð og forritun sem og samþættingu kerfa • Þekking á AgileScrum, MS SQL, .NET, C# Alcoa Fjarðaál leitar að öflugum stjórnanda í starf framkvæmdastjóra umhverfis-, heilsu- og öryggismála. Fjarðaál hefur metnaðarfulla stefnu í umhverfis- heilsu- og öryggismálum. Framkvæmdastjóri leiðir um fimmtán manna teymi sem sinnir þessum málaflokkum. Það er stefna Alcoa að starfa á öruggan og ábyrgan hátt með virðingu fyrir umhverfinu og velferð starfs- manna, viðskiptavina og samfélagsins. Fjarðaál er öflugt framleiðslu- og iðnaðarfyrirtæki, staðsett í fallegu, fjölskylduvænu umhverfi – umlukið fjöllum og hafi. Hefur þú áhuga á umhverfis-, heilsu- og öryggismálum? Ábyrgðarsvið: Virk þátttaka í framkvæmd framtíðarsýnar, stefnu og markmiðasetningu fyrirtækisins Leiða umhverfis-, heilsu- og öryggismál fyrirtækisins til samræmis við stefnu og framtíðarsýn Alcoa Fjarðaáls og gildandi lög og reglugerðir á ÍslandiStuðla að og styðja starfsmenn álversins til ábyrgrar þátttöku og stöðugra umbóta í málefnum sem snerta umhverfi heilsu og öryggi Viðhalda þekkingu á lögum og reglugerðum tengdum ábyrgðarmálum sviðsinsTryggja tímanlega afhendingu skýr lupplýsinga til Menntunar- og hæfniskröfur:Háskólamenntun á sviði viðeigandi raunvísinda, náttúruvísinda eða heilbrigðisvísindaStjórnunarreynslaÞekking á gildandi lögum og reglum á sviði umhverfismála, vinnuverndar og öryggismála Geta til úrvinnslu og greiningar á skrifuðum og tölfræðilegum gögnum Þekking á hugmyndum um sjálfbæra þróun Við hvetjum jafnt ko Við leitum að framkvæmdastjóra 5. febrúar 2011 LAUGARDAGUR 1 Sölufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Þórdís Hermannsdóttir thordish@365.is 512 5447          $%  &' () ) Á Gráa kettinum við Hverfisgötu situr Kristín Eysteinsdóttir leikstjóri við borð og blaðar í möppu. „Hér er notaleg stemning og gott kaffi,“ segir hún og kveðst oft hafa komið á Gráa köttinn gegnum tíðina og þessa dagana sé hún þar daglegur gestur. „Ég er að vinna í Þjóðleikhúsinu eins og er og byrja þar klukkan tíu. Því kem ég hingað á hverjum morgni núna, fæ mér hressingu og fer yfir verkefni dagsins áður en ég mæti í vinnuna. Svo lít ég oft í blöðin líka ef tími gefst til.“ Fréttablaðsfólk fór í morgunheimsókn á nokkur rótgróin kaffihús borgarinnar í leit að fastagestum Taka tryggð við staði Stórtónleikar skólahljómsveita í Reykjavík verða haldnir í Háskólabíói í dag klukkan 14. Á fimmta hundrað ungra hljóðfæraleikara koma fram og leika í fjórum sveitum. Efnisskráin er fjölbreytt og áhuga- verð fyrir börn og fullorðna. Sýning sýninganna Framlag Íslands á Fe neyjatvíæringnum e r í brennidepli á sýning u á Kjarvalsstöðum. SÍÐA 6 menning [ SÉRBLAÐ FRÉTTABL AÐSINS UM MENNING U OG LISTIR ] febrúar 2011 Smiðjuvegi 2 · Kópav ogi · Sími 544 2121 Opið virka daga frá kl. 10-18 og laugardaga kl. 11 -16 · www.rumgott.i s YFIR 10.000 EINSTAKLINGAR hafa nýtt sér legugrei ninguna frá okkur og fengið rúm sérsniðið að þeirra þörfum. Ko mdu og prófaðu og við gerum þér tilboð í heilsurúm sem henta r þér! Aftur rukkað inn Búist er við fækkun gesta á Listasafni Reykjav íkur á þessu ári miðað við í fyrra. SÍÐA 2 5. febrúar 2011 30. tölublað 11. árgangur Helgarútgáfa Haukur Már Helgason gerir mynd um níu- menningana Voru furðuverur Skoppa og Skrítla eiga nýjan vin sem heitir Zúmmi. krakkasíðan 40 Ríkisstjórnin tveggja ára Hver lægðin hefur rekið aðra í valdatíð Jóhönnu Sigurðardóttur. stjórnmál 26 spottið 12 Upphaf meiriháttar breytinga N-Afríka 22 Seldi ríkisbíl og hirti and- virðið sjálfur Fyrrverandi fangelsisstjóri á Kvíabryggju seldi vöru- bíl í eigu ríkisins og stakk peningunum í eigin vasa. Ríkisendurskoðun telur kaup á vörum fyrir 1,7 mill- jónir óútskýrð. Keypti eldsneyti og dekk fyrir stórfé. Lokahelgin Götumarkaður og ótrúlegt verð! SPAUGSTOFAN LAUGARDAGA Yfirburðir Fréttablaðsins staðfestir! Lesa bara Fréttablaðið 67,9% Lesa bara Morgunblaðið 5,5% Lesa bæði Fréttablaðið og Morgunblaðið 26,6% Skörun blaðalesturs að meðaltali á dag, mán.-lau., höfuðborgarsvæðið 18-49 ára. – Heimild: Blaðakannanir Capacent ágúst – okt. 2010. 94% Auglýsing í Fréttablaðinu nær til yfir 94% lesenda blaðanna ENGIN STÓRSTJARNA Ólafur Darri Ólafsson leikari er heldur betur í sviðsljósinu þessa dagana; aðalhlutverk í Roklandi og Djúpinu, leikur í þremur sýningum í Þjóðleikhúsinu og er á förum til Hollywood. Hann segist þó alls ekki vera nein stórstjarna. Hann hafi bara verið svo heppinn að komast í tísku. Sjá síðu 20 FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Stórvirki um myndlist Fimm binda yfirlitsrit um íslenska listasögu er væntanlegt í haust. menning 44 Jóhannes Haukur æfi r á nóttunni leikhús 58 Útgjöld þessi sýn- ast því ekki tengjast rekstri fangelsisins og er því nauðsynlegt að rannsaka fjárreiður þess nánar. ÚTTEKT RÍKISENDURSKOÐUNAR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.