Fréttablaðið - 05.02.2011, Blaðsíða 62

Fréttablaðið - 05.02.2011, Blaðsíða 62
34 5. febrúar 2011 LAUGARDAGUR Snillingar með sleggjudóma MYNDBROT ÚR DEGI | Miðvikudaginn 2. febrúar | Tekið á Canon EOS 3D Hannes Friðbjarnarson, trommari og söngvari, sem einnig starfar hjá umboðsskrifstofunni Prime ásamt mörgu fleiru, átti góðan miðvikudag þar sem hann ræddi heimsmálin við flesta sem urðu á vegi hans. Hann smellti af nokkrum myndum í leiðinni. 1Dagurinn byrjar yfirleitt á því að félagi minn Máni úr Garðabænum kemur og er með pólitískt þvað- ur og sleggjudóma, en það er gaman að segja frá því að Máni er eini Garðbæingurinn sem er ekki hægrimaður. Við Máni erum að vinna að nokkrum viðburðum saman, þar á meðal útgáfutónleikum Agent Fresco sem verða 17. febrúar. 2 KK kom líka í heimsókn með bakkelsi og neftóbak, en við erum einmitt að skipuleggja tónleika saman í Tjarnarbíói 12. febrúar, þar sem hann ætlar að vera einn með gítarinn sinn. Við rædd- um um sjóinn og glassúr. 3 Fór á æfingu með fallegum mönnum og þar á meðal var snillingurinn Stefán Már Magnús- son, en við höfum eldað grátt og grænt silfur í mörg ár. Þarna er hann að segja að ég geti sjálfum mér um kennt! 4 Stefán Örn Gunnlaugsson fóst-bróðir minn er meistarinn í svokölluðu Skapalóni þar sem oft er æft og hann var mjög ánægð- ur með mig þennan dag! Sem var ánægjulegt, því ég er alltaf ánægður með hann. Takk Kiddi fyrir lánið á baukum. 5 Þarna er ég með félögum mínum, þeim Hálfdáni og Júlíusi, en við erum saman í smá félagi sem hefur það markmið að vera alltaf í eins skóm, engin samráð, held- ur eingöngu sama hegðun. Við erum mjög stoltir af þessu félagi og mjög gott fyrir menn sem vinna saman að vera samstíga. 6 Kláraði daginn með á því að fara á fótboltaæfingu með Baldvin, sem er að æfa með 7. flokki HK og er ansi efnilegur. Hann var ekki hrifinn af mynda- tökunni en lét sig hafa það. Eftir daginn fórum við heim og snædd- um kjötbollur og tókum ungling- inn í æfingaakstur, ekki fékkst leyfi til þess að mynda hana né aðra á heimilinu. Fékk svo skip- stjórann af Herjólfi í kaffi og lét hann heyra það. Sem sagt mjög góður dagur!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.