19. júní


19. júní - 19.06.1985, Blaðsíða 34

19. júní - 19.06.1985, Blaðsíða 34
Konur og ofneysla áfengis eða átyllu til að drekka út á, hvort sem það er karl eða kona. Ogsektarkenndin er jafnmikil hjá báðum kynjum, en reyndar beinist hún að öðrum þáttum hjá konunni. Það er núeinusinni svoað ímynd hinnar góðu konu er þrátt fyrir allt góð móðir og ofdrykkja bitnar mjög fljótt á börnum og heimilinu. Karlmenn einblína hins vegar meira á ímynd sína og frammistöðu utan heimilisins." Konur hafa meiri aðlögunar- hæfni - Virðast konur eiga erfiðara með að standa af sér ýmis áföll sem þœr verða fyrri í lífinu og þá jafnvel frekar hneigj- ast til drykkju við slíkar aðstœður? „Nei, það get égekki séð. Ef eitthvað er þá virðast konur vera sterkari þegar miklar breytingar verða á lífi þeirra, eins og t.d. við hjónaskilnað. Þá situr karlmaðurinn eftir eins og froskur á þurru landi, gersamlega búinn að tapa fótunum í tilverunni. Konunni virðist hins vegar eðlilegra að aðlaga sig breyttum aðstæðum og skapa sér nýtt umhverfi. Hins vegar verða allir þeir sem ánetjast vímugjöfum ósjálfstæðir, hvort sem það eru karlar eða konur.“ Minni ánetjunartilhneiging hjá konum - Leita konur síður í meðferð en karlar? „Nei, en þær koma oft af ólíkum ástæðum. Það sem rekur konur fyrst og fremst í meðferð eru félagslegar aðstæður. Séu þær slæmar, kemur konan snemma inn til meðferðar. Ef félagslegar aðstæður eru hins vegar góðar, þ.e. konan hefurgóða menntun, er í hárri stöðu og hefur góðar tekjur, kemur hún yfirleitt ekki inn fyrr en neyslan er farin að stofna þessu öryggi hennar í verulega hættu. Heimavinn- andi konur koma oft ekki fyrr en heim- ilislífið er komið í rúst og utanaðkom- andi aðilar svo sem barnaverndar- nefnd, farnir að hafa afskipti af börnun- um. Hins vegar virðist skiptingin nokkuð jöfn milli heimavinnandi og útivinnandi kvenna. Það að konur skuli aðeins vera um 22% þeirra sem koma til meðferðar er eingöngu vegna þess að færri konur en karlar virðast þróa með sér þennan sjúkdóm. Þar er mikilvægur þáttur sá að líkamleg ánetjunarhætta virðist minni hjá konum. Á því eru engar ein- hlítar skýringar. Það er vitað að til- hneiging til alkóhólisma er arfgeng að einhverju marki en svo virðist sem arf- gengnin sé að verulegu leyti bundin milli kynja. Þ.e. milli föður og sonar og svo móður og dóttur." Við viljum vekja athygli leigjertda og leigusala á því, að Félagsmálaráðuneytið gefur út eyðubiað fyrir leigusamninga um íbúðarhúsnæði. ÍSotkun þess tryggir réttindi beggja aðila. HÚSEIGENDASAMBAND Leigjendasamtökin ISIANDS Hið löggilta eyðublað fyrir leigusamninga um íbúðarhúsnæði fæst án endurgjalds hjá bæjar- og sveitarstjómum og á skrifstofum okkar. Onnur samningseyðublöð eru ekki gild ^Húsnæðisstofnun ríkisins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.