19. júní


19. júní - 19.06.1985, Blaðsíða 21

19. júní - 19.06.1985, Blaðsíða 21
Bjarki Unnarsson dagskvöldi klukkan tvö þrjátíu og fimm, en Ragna í Sundlaug Vestur- bæjar eftir lokun. Bjarki: „Það hef ég ekki hugmynd um, en pabbi kynntist mömmu í gegnum frænku sína. Ætli það verði ekki einhvern veginn svona sem maður kynnist sinni tilvonandi, í gegnum sam- eiginlegan kunningja." Tilviljun rœður Hin töldu það vera mjög líklegt eða þá það væri bara tilviljun sem réði. -Hvernig myndi ykkur lítast á að vera einhleyp alla ævi, ef engan rekur á fjörurnar? Flestum leist mjög illa á það, vildu skilja eitthvað eftir sig og fannst eins og þau hlytu að fara á mis við svo mikið. Það væri líka óhugnanleg tilhugsun að vera ein í ellinni. Bjarki sagðist ekki sjá neinn tilgang í lífinu, ef svo færi og Ragnar var hræddur við það. Sveini og Brynju leist aftur á móti ekkert svo illa á að vera einhleyp alla ævi. Þá gæti þau verið frjálsoggert akk- úrat það sem þau langaði til. Brynju fannst þó að það væri gott að eiga ein- hvern að í ellinni, sem nennti að hlusta á röflið í henni. Að þessum orðum sögðum, létum við þetta gott heita. Af því sem hér hefur komið fram, virðist sem svo að þótt allt annað taki stökkbreytingum, þá helst þessi þáttur í mannlegu eðli allt- af svo til óbreyttur. Einn ostur er nauðsyn, tveir eru sjálfsagðir, þrir eru grundvöllur 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90

x

19. júní

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.