19. júní


19. júní - 19.06.1985, Page 21

19. júní - 19.06.1985, Page 21
Bjarki Unnarsson dagskvöldi klukkan tvö þrjátíu og fimm, en Ragna í Sundlaug Vestur- bæjar eftir lokun. Bjarki: „Það hef ég ekki hugmynd um, en pabbi kynntist mömmu í gegnum frænku sína. Ætli það verði ekki einhvern veginn svona sem maður kynnist sinni tilvonandi, í gegnum sam- eiginlegan kunningja." Tilviljun rœður Hin töldu það vera mjög líklegt eða þá það væri bara tilviljun sem réði. -Hvernig myndi ykkur lítast á að vera einhleyp alla ævi, ef engan rekur á fjörurnar? Flestum leist mjög illa á það, vildu skilja eitthvað eftir sig og fannst eins og þau hlytu að fara á mis við svo mikið. Það væri líka óhugnanleg tilhugsun að vera ein í ellinni. Bjarki sagðist ekki sjá neinn tilgang í lífinu, ef svo færi og Ragnar var hræddur við það. Sveini og Brynju leist aftur á móti ekkert svo illa á að vera einhleyp alla ævi. Þá gæti þau verið frjálsoggert akk- úrat það sem þau langaði til. Brynju fannst þó að það væri gott að eiga ein- hvern að í ellinni, sem nennti að hlusta á röflið í henni. Að þessum orðum sögðum, létum við þetta gott heita. Af því sem hér hefur komið fram, virðist sem svo að þótt allt annað taki stökkbreytingum, þá helst þessi þáttur í mannlegu eðli allt- af svo til óbreyttur. Einn ostur er nauðsyn, tveir eru sjálfsagðir, þrir eru grundvöllur 21

x

19. júní

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.