19. júní


19. júní - 19.06.1990, Síða 75

19. júní - 19.06.1990, Síða 75
KRFÍ fékk boð frá Norrænu ráð- herranefndinni um að sækja fundi í Lillehammer í Noregi, um ólaun- uð störf. Var fundurinn haldinn 23.-24. nóvember. Fór formaður ásamt Ragnheiði Harðardóttur frá Jafnréttisráði. Þá barst félaginu boð um að senda fulltrúa á ráðstefnu þarsem kynnt- ar voru niðurstöður samnorræna verkefnisins Brjótum múrana. Var ráðstefnan haldin á Hótel Sögu 1.-3. desember og sátu tveir full- trúar félagsins ráðstefnuna. Um niðurstöður verkefnisins er fjallað I viðtali við Valgerði Bjarnadóttur hér í blaðinu. STJÓRN KRFI Aðalfundur var haldinn þ. 28. febrúar sl. og urðu þá nokkrar þreytingar á framkvæmdastjórn félagsins. Gerður Steinþórs- dóttir lét af starfi formanns þ. 15. janúar vegna starfa erlendis og það féll því í hlut varafor- mannsins, Arndísar Steinþórs- dóttur, að flytja ársskýrslu fé- lagsins á aðalfundinum. Arndís gaf aðeins kost á sér í varastjórn og Björg Jakoþsdóttir lét af stjórnarstörfum. Stjórn félagsins er nú þannig skipuð: Guðrún Árnadóttir meinatæknir, for- maður, Jónína Margrét Guðna- dóttir, varaformaður, Ragnhild- ur Hjaltadóttir, gjaldkeri, Ást- hildur Kjartansdóttir ritari og Sigurveig Sigurðardóttir, með- stjórnandi. Varastjórn skipa þær Lára V. Júlíusdóttir, Arndís Steinþórsdóttir og Kristín Flyg- enring. Sex fulltrúar sem lands- fundur kýs eiga að auki sæti í stjórn KRFÍ: Valgerður Sigurð- ardóttir, hennar varamenn eru Ásta Michaelsdóttir og Inga Jóna Þórðardóttir, Áslaug Brynjólfsdóttir, hennar vara- menn eru Valborg Bentsdóttir og Gerður Steinþórsdóttir, Val- gerður Karlsdóttir, til vara Ragn- heiður Björk Guðmundsdóttir og Ásthildur Ólafsdóttir, Soffía Guðmundsdóttir, til vara Adda Bára Sigfúsdóttir og Guðrún Gísladóttir, Dóra Guðmunds- dóttir, til vara Guðrún Sæmundsdóttir og Margrét Sæmundsdóttir, Kristín Karls- dóttir og til vara Ingibjörg Helgadóttir og Guðrún Eyjólfs- dóttir. Hólmfríður Árnadóttir hefur setið fundi sem varamaður Dóru Guðmundsdóttur. Þessir sex fulltrúar voru kjörnir á lands- fundinum 1988 til fjögurra ára. Framkvæmdastjóri félagsins er Herdís Hall. Hún er jafnframt framkvæmdastjóri Kvennaheimilisins Hallveigar- staðir. Stjórn KRFÍ hélt ellefu fundi á tímabilinu frá apríl 1989 til febrúar 1990. Framkvæmda- stjórn hittist einu sinni í viku að jafnaði allt árið. Skrifstofa fé- lagsins að Hallveigarstöðum er opin virka daga milli kl. 10 og 12 eins og verið hefur. Erlendar og innlendar fréttir dagsins í hnotskurn Blaðið sem setur þig inn í fréttadaginn á svipstundu! Fréttaskýringar Umrœða Baksvið frétta L 75
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

19. júní

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.