19. júní


19. júní - 19.06.1997, Síða 27

19. júní - 19.06.1997, Síða 27
Rússneskur feminismi Pó að Larisa Popova hafi aldrei búist við að vinna líkamlega vinnu, þá þénar hún nóg til að lifa þægilegu lífi. Aðrar konur eru ekki eins heppnar. Popova þénar tvisvar sinnum meira sem heimilishjálp útlendinga i Moskvu en Alexandra Krimmetskaya r Aætlað er að yfir tvö þúsund kvennasamtök séu starfandi í Rússlandi. Þessi samtök ná yfir breitt athafnasvið: samtök fagkvenna og sjálfstætt starfandi, málefnahópar, opinber kvennaráð og fleira frá gamla sovét skipulaginu. Flæði á milli þessara samtaka er mikið og hefur hlutverk menntakvenna verið mikilvægt innan þeirra. „Það er mín trú að konur séu andófsmenn 20.aldarinnar," segir Martina Vandenberg sem hefur starfað með kvennasamtökum í Rússlandi síðustu 3 ár- in. Hún heldur því fram að rússneskar konur séu jafnt og þétt að missa efnahags- og félagsleg réttindi sín s.s. víðtæka bamagæsluþjónustu sem sovéska kerfið bauð upp á. Bætt pólitísk og efnahagsleg staða komi ekki í staðinn. Innan pólitískra stofnana rikisins er staða kvenna sérstaklega slæm. Afturför hefur átt sér stað þar sem hinn rússneski yfirmaður russneska blóðbankans. Kvennalisti náði ekki inn á þing í síðustu kosningum. Helm- ingurinn af þeim 46 konum sem sitja í Dúmunni eru komm- únistar sem em ekki líklegar til að styðja sérstakar framfarir í málefnum sem kvenna. í stjórnsýslunni er staðan verri. Af þeim 89 einstaklingum sem Boris Jeltsín tilnefndi sem per- sónulega fulltrúa sína í ágúst 1995 var aðeins ein kona. Staða rússneskra kvenna á vinnumarkaði hefur versnað mjög.Samkvæmt Miðstöð kvennarannsókna í Moskvu fengu konur 75% af launum karla fyrir sömu vinnu árið 1991. Fjór- um ámm seinna var hlutfallið komið niður í 40%. í sumum hémðum Rússlands em konur 85% atvinnulausra og á lands- visu er hlutfall atvinnuleysis meðal kvenna þrisvar sinnum hærra en meðal karla. 90% þeirra kvenna sem útskrifast úr framhaldsnámi finna enga vinnu í Rússlandi. Menningar- og minningarsjóður kvenna Hugmyndina að stofnun Menningar- og minningarsjóðs kvenna átti Briet Bjarnhéðinsdóttir. Pað var þó ekki fyrr en ári eftir andlát hennar að sjóðurinn varð til við það að börn hennar lögðu fram 2.000 kr. dánargjöf frá móður sinni. Hlutverk sjóðsins er fyrst og fremst að styrkja konur til náms, jafnt hér á landi sem erlendis, með náms- og ferðastyrkjum. Enn fremur að veita konum styrk til ritstarfa eða verðlauna ritgerðir, einkum um þjóðfélagsmál er varða áhugamál kvenna. Þær konur sem fengið hafa styrk úr sjóðnum skipta hundruðum og koma úr hinum ólíkustu starfsgreinum. Margs konar listnám vegur þungt en einnig raunvisindanám og rannsóknastörf. Annar og ekki ómerkari þáttur í starfi sjóðsins er að varðveita minningu mætra kvenna og karla og hefur sjóðurinn í þvi skyni gefið út æviminningabækur. Bækurnar geyma margan fróðleik um þjóðfélagsþróun, stéttarstöðu og lífsbaráttu kvenna, sem og ættfræði. Aðalfjármögnun sjóðsins felst i minningarkortum og tækifæriskortum sem, ásamt bókunum, fást keypt á skrifstofu Kvenréttindafélagsins, Hallveigarstöðum. Að baki sérhvers karls er góð kona Cherie Booth, eiginkona Tonys Blair, olli bresku síðdeg- ispressunni nokkrum áhyggjum í kosningabaráttunni. Cherie þótti ekki gefa sér nægan tíma til að fara í lagn- ingu og tensa sig til áður en hún flakkaði um sveitir landsins með frambjóðandanum, manni sínum, hvað þá að gæfi sér nægan tíma til að elta hann, því hún væri alltaf að atast í einhverri lögmannspraxís. Sagan segir að Tony og Cherie hafi gert með sér sam- komulag á yngri árum um að það þeirra sem fyrr yrði kosið á þing myndi taka stjórnmálaframann en hitt styðja það. Skyldi sjálfstætt líf makans hafa valdið pressunni jafnmiklum áhyggjum ef Cherie hefði orðið fyrri til og fengið stjórnmálaframann?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

19. júní

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.