19. júní


19. júní - 19.06.1997, Side 29

19. júní - 19.06.1997, Side 29
Getur þaö verið að konur hafi sótt í hestinn vegna hans kynlegu vöðva og skaplegu hreyfinga sem eru á vissan hátt kynferðislegar? spurðu þær Erla Ragnarsdóttir og Kolfinna Baldvinsdóttir sig. Pær brugðu sér á bak, ásamt Önnu Fjólu ljósmyndara, og fylgdu hátt í 200 konum í kvennareið Fáks Anna Júlíanna Sveinsdóttir viðurkenndi að það væri mjög langt bil á milli ðperusöngsins og hesta- mennskunnar þó að mikið væri s'unglð-4 baki. Hestamennsk- an hafði komið inn í hennar líf í gtflgnum törnin fyrir fjórum ár- um síðan og er hestamennska’n f dag áhu'gamál allrar fjöl- skyldunnar. Fjölskyldan státar sig af&hestip og hesthúsi á Fákssvæðinu en Anna Júlíanna er lítið fyrir að státa sig af reiðkunnáttu sinni og, sggist vera mikill klaufi og eingöngu tvær vikur liðnar frá síðasta falli af baki. Henni þótti því tilval- ið að taka þátt í kvennarel^inni, bæði vegna samkenndarinn- ar sem óneitanlega vw^naði þegar að'svoná margar konur ríða Samán*út og svo til að ná úr sér hræðslunni við rauðblé- sóttu rrterina hennar. skýlda á kafrí reiðmennskunni. Hún efaðist ekki um'tilgang þessarar reiðar, þessi viðburður væri mikið tilhlökkunarefni margra kvenna og þátttakan færi vaxandi árfrá ári. f , Hulda Gústafs'dóttir, eina íslenska atvinnukonan í hestamennsku, er í hestamennskunni á öðrum forsendum heldur en flgst’ar aðrar kdnur í þessari reið. Hún lifir af hestff-, mennskunni. Hún kaupir, temur, þjálfar, ríður út á, keppir á bg selur hesta ásamt eiginmanni sínum. Eiginmaður hennar er mikill hestamaður og Hulda viðurkennir það fúslega að við það að kynnast honum liafi orðið viss vendipunktur í hennar lífi og hún þá fyrst tekið hestamennskuna alvarlega énda hvatningin og metna^urinn til staðar. Hún er fyrsta konan í 12 ár sem keppir fyrir íslenska lancfsliðið í fimmgang sem-hingað til hefur verið talin karlagrein en Ullil Amble, kona af norskiTm ættum.tók þáttfyrir ísfands hijpd á heimsmeistaramótinu sem haldið var 1983. Hulda er þvfein af fáum konum á landinu sem hefur komist áTteimsmeistaramót, en hún tók þátt á þp'ims- meistaramótinu sem lialdið var í Sviss fyrir tveimur árum en hún hefur keppt á hesti sínum, Hljómi frá Brún í Eyjafirðí. ■ Halldóra Baldvinsdóttir, ferðanefnd Ijvenna- deildar Fáksj var hæstánægð með kvennareiðina þrátt fyrir napurlegt veður. Halldóra er gamalreynd hestakona, byrjaöi ..sem tólf ára uriglingsstúlka með föður sínum, tók síðan 25 ára pásu fraþes^u áhugamáli sínu til að sinna bör-num pg buru en síðan toþaði hestamennskan í hana og*í dag er öll hennar fjöl-

x

19. júní

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.