19. júní

Ataaseq assigiiaat ilaat

19. júní - 19.06.1997, Qupperneq 35

19. júní - 19.06.1997, Qupperneq 35
jafnréttismálum. „Við ákváðum að fara af stað mcð þetta verkefni til að kanna vilja karlkyns starfs- manna borgarinnar til fæðingarorlofs," segir Stcinunn V. Óskarsdóttir, formaður jafn- rcttisnefndar borgarinnar. „Fæðingarorlof karla cr það sem koma skal og skiptir mjög miklu máli í því að litið sé á konur og karla sem jafnverðmæta starfskrafta.“ Steinunn scgir að verkefnið sé aðeins fyrsta skrefið og á grundvelli niðurstaðna þess verði metið hvar næstu skref verði stigin. Hún segist vonast til að sett verði lög um rétt karla til fæðingarorlofs en þangað til komi til greina að karlar hjá borginni öðlist sérstakan rétt til fæðingarorlofs, rétt eins og karlar hjá Reykjanesbæ. „Mér finnst vera að skapast almennur skiln- ingur á því í samfélaginu að það sé beinlínis óréttlátt gagnvart körlum að þeir geti ekki tckið fæðingarorlof. I’etta er okkar innlegg í þá umræðu,“ segir Steinunn. Karlarnir átta sem taka þátt í verkefninu koma úr ólíkum starfshópum borgarinnar og eru með misjafna menntun að baki. Feir fá alls þriggja mánaða orlof og ber þeim að taka einn mánuð strax við fæðingu barnsins, einn þegar móðirin er aftur farin að vinna, cn sá þriðji er frjáls. Almenningur mun svo fá að sjá hvernig pabbarnir upplifa það að vera heirna nteð börnin, því gerð verður sjónvarpsmynd um verkefnið. „Fað er táknrænt,“ segir Steinunn að lok- um, „að fyrsta barnið í þessurn hópi cr stelpa sem fæddist á alþjóðlegum baráttudegi kvenna, 8. rnars sl.“ Karl fær ekki að taka fæðingarorlof I apríl sl. féll dómur í Hæstarétti á þá leið að karlmaður hefði ekki rétt til fæðingarorlofs. Ekki væri um brot á jafnréttislögum að ræða. I’ar sem raunverulegt markmið jafn- réttislaganna er að bæta stöðu kvenna, má í raun líta á þessa niðurstöðu á þann veg að Hæstiréttur telji að ekki sé hallað á hlut kvcnna með því að skerða rétt karla til fæð- ingarorlofs. En cr það svo? Standa konur ekki hallari fæti cn karlar gagnvart vinnuveitcndum sínum vegna þess að þær gætu þurft að taka sér fæðingarorlof, en nær öruggt er að þeir geri það ekki? Við getum velt því fyrir okkur hvort dómurinn hefði fallið á annan veg ef gengið hefði verið út frá hagsmunum eigin- konu þess ntanns sem kærði, þ.e. ef gengið hefði verið út frá því að skertir möguleikar hennar til að dcila orlofinu með föðurnum, kæmu niður á stöðu hennar í vinnunni. ■
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

19. júní

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.