19. júní


19. júní - 19.06.1997, Síða 76

19. júní - 19.06.1997, Síða 76
Kvenréttindi í utanríkisstefnu Bandaríkjanna Hillary Rodham Clinton er talin hafa lagt nýjar línur í utanríkis- stefnu Bandaríkjanna; kvenréttindi. Hillary notar hvert tæki- færi til að kynna það sjónarmið sitt að kvenréttindi séu mannrétt- indi, hvort sem það er á vettvangi sameinuðu þjóðanna eða á ferða- lögum erlendis. Hillary segir að hafi einhvern tímann verið hug- myndin að hunsa konur þá sé það ekki möguleiki lengur. Skipun Madeileine Albright í embætti utanríkisráðherra þykir sty'rkja þessar áherslur á kvenréttindi. Madeileine skipaði svo fyrir í upphafi ársins að sendiherrar Bandaríkjanna skyldu kynna kvenrétt- indi sem mikilvxgan hluta af utanríkisstefnu Bandaríkjanna. Talið er að kvenréttindaáherslan sé þegar farin að skila árangri, meðal annars með stuðningi við menntun kvenna víðs vegar í ver- öldinni. Nefnt er sem dæmi að alþjóða Rauði krossinn hefur verið styrktur um 570.000 dollara til að byggja skóla fyrir afgönsk flótta- mannabörn í Pakistan. Urn 9.000 afganskar stúlkur hljóta nú menntun þar, en eins og kunnugt er bönnuðu Talibanaskæruliðar stúlkum að ganga í skóla, er þeir tóku völdin í landinu. Þess má geta að aðeins 20% afganskra kvenna teljast læs. Árangurinn þykir þó sá helstur að hugsunin um kvenréttindi er kornin inn í kerfið og verður ekki svo auðveldlega dregin til baka. En Hillary vekur einnig athygli á réttarstöðu kvenna á annan hátt. Hún hefúr ferðast víða með dóttur sinni, Chelsea, m.a. til Suður-Asíu, Bosníu og Afríku. Mæðgurnar hafa kornið ákveðnum skilaboðum á framfæri við þau samfélög sem meta dætur ekki jafn- hátt og syni. Hillary bendir á að forseti Bandaríkjanna leggi allt sitt traust á einkabarn sitt, og sé stoltur af því, það vilji bara þannig til að það sé stúlka. Hvar sem hægt sé að leiða fólki fyrir sjónir að kyn barnsins skipti ekki rnáli, sé von til þess að fræi verði sáð. HEIMILISLINAN Traustur banki - Einfaldarjjármálin grœnnL gnein MEÐ SPARIASKRIFT Er falinn fjársjóður á heimilinu? Á mörgum heimilum má finna ,xfalinn fjársjóð“; útgjaldaliði sem má lœkka. Þetta veitir svigrúm til að lœkka skuldir, byrja reglulegan sparnað og vera á grœnni grein í Búnaðarbankanum. 7<t
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

19. júní

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: 19. júní
https://timarit.is/publication/671

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.