Sólskin - 01.07.1932, Síða 5

Sólskin - 01.07.1932, Síða 5
Þögul guðsdýrkim. Þegar jeg var lítill drengur, þóttist jeg skilja dýr- in. Mjer var nautn að því, að leitast við að lesa hugs- anir þeirra. Þetta hefir aldrei skilið við mig. Stund- um hefir mjer jafnvel fundist jeg skilja þau betur en mennina. Til dæmis, þegar jeg þóttist verða fyrir rangindum og misskilningi fólksins. Þá lagðist jeg úti í horni hjá Krumma, svarta hundinum mín- um, horfði inn í augu hans og sagði honum, að hann væri besti vinurinn, sem jeg ætti, og Krummi lagði höfuðið fram á hönd mína og horfði upp til mín skæru, viturlegu augunum, fullum af ást og tr.vgð, eins og þegar guðsbarn lítur til himins í bæn og þakkargerð.

x

Sólskin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.