Sólskin - 01.07.1932, Page 9

Sólskin - 01.07.1932, Page 9
7 Þegar jeg var lítill, kom jeg eitt sinn til mömmu minnar og sagði henni að jeg heyrði, hvað litlu lömb- in segöu. »Hvað segja þau þá, vinur minn?« sagði hún. »Þau segja: »Jeg í'inn ekki mömmu mína—a«.« Síðan hefir mjer heyrst kindurnar þakka fyrir að hætt er við að taka spenann út úr litla lamb- inu, til þess að mjólka hann. Jeg heyri kindina segja: »Þakka þjer fyrir, að þú ha-fðir húsið mitt bjart og þurt í vetur, og gafst mjer nóg að borða. Þakka þjer fyrir, að þú leiðir mig á hornunum, en dregur mig ekki á hárinu. Þakka þjer fyrir, að þú skilur og manst, að jeg get fundið til alveg eins og þú, en sá er munur, að jeg get ekki kvartað, þó að jeg eigi bágt.«

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.