Sólskin - 01.07.1932, Blaðsíða 17

Sólskin - 01.07.1932, Blaðsíða 17
15 viö þeirri viðbjóðsiegu nautn, villimannsins, að gleðja sig við að særa og' drepa. Þá munu menn ekki þurfa upp í óbygðir, til þess að fá að hlusta á svanasöng. S. A. Um hvað syngja fugiarnir? Þú litli fugl á laufgri grein, hvað Ijóðar [m svo scett? I þínum klið b>jr ástin ein, sem ei af hrygð er grætt. Hver, sem syngur á eðlilegan hátt, er að syngja wm sínar eigin tilfinningar, hvort sem það er barn eða fugl, eða einhver annar. Sá. sem ekki hefir ein- hverjar sjerstakar tilfinningar, til þess að láta í Ijósi, ætti ekki að syngja. Stundum syngjum við, til þess að sýna, að við erum snjallari en aðrir. Þeg- ar við gerum það, er söngurinn án tilfinningar; þá er stundum sagt, að hann komi frá lungunum, en ekki frá hjartanu. Þá verða ailir því fegnastir, að við þögnum. Fuglar syngja aðeins af innri þörf. Til- íinningar þeirra brjótast út í söng. Hjartað er svo fult, að flóir út af. Þá eru þeir að segja heimin- um, hvað hi'miriglaðir og hrifnir þeir sjeu. Fuglarn- ir syngja eingöngu um sælutilfinningar. Þegar [íeir eru veikir, svangir eða sorgbitnir, þá þegja þeir alt- af, og syngja aldrei nema þeim líði vel. Mikið af söngvum þeirra eru ástasöngvar; og mest og best syngja þeir, þegar þeir eru að kalla á elsk- huga og vini til gleðifunda og fjelagsskapar.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.