Sólskin - 01.07.1932, Blaðsíða 18

Sólskin - 01.07.1932, Blaðsíða 18
m Fýlungatekja. eftir Eyjólf Guðmundsson á Hvóli. Pegar 16 vikur eru af sumri, byrjar »Fýlatíminn«. Fýlatími er 17. og 18. vika sumars, og oft sú 19. ef illa viðrar, eða fýllinn er illa gerður. Það er ein- ungis fýlsunginn, sem tekinn er: um þetta leyti árs er hann fyrst að verða fleygur. Frá því í annari og þriðju vik,u sumars, verður gamli fýllinn að ann- ast ungann sinn með ærinni fyrirhöfn, og svo þeg- ar hann er um það bil að verða fleygur og fær„ kemur veiðimaðurinn og hremmir hann í balinu. Það er kallað »að fara í fýlinn«. I fýlaferðir eru valdir duglegir og óhræddir hamramenn, þ. e. þeir, sem klifra vel í björg. Því fýllinn verpir í hömr.um og dröngum við sjó, og sumstaðar t. d. í Mýrdal, verpir hann í fjallagiljum, þar sem há- ir og stöllóttii' hamrar eru. Víða klifra menn lausir eftir ungunum, og enn víðar er þó sigið í íjallböndum eftir honum. Sitja þá 3—5 menn uppi á hamrabrúninni eða á palli,. þar sem því má við koma, og halda bandinu. En sigamaðurinn er bundinn í enda bandsins; er hon- um svo gefið eftir bandið út af brúninni. Víða eru þessi sig 30 faðma há. og stundum alt að 100. Er þá vanalega hafður handvaður með. I hverju sigi drepur sigmaðurinn fleiri og færri unga; rotar þá með klöppu eða icepp, og ýmist fleygir hann þeim niður fyrir, ef brekka eða gras er neðan undir, eða
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.