Sólskin - 01.07.1932, Blaðsíða 28

Sólskin - 01.07.1932, Blaðsíða 28
26 Langferð. Með járnbrautarlestinni fer nú sykurinn lang- ar leiðir, yfir breið lönd og margar borgir, þang- að til hann lendir í vörugeymslu stórkaupmanns- ins, og hún er í alt annari borg en kaupmaður- inn á heima. — Nú á kaupmaðurinn sykurinn, en það skrítna er, að hann hefir enga hugmynd um þaö. Hann hefir aldrei sjeð sykurinn, veit ekki hvar hann er niður kominn, og það sem meira er, hann veit ekki einu sinni um, að hann eigi sykurinn. — En einn góðan veðurdag kemur brjef frá. skrifstofu kaupmannsins. Það er frá heildsala úti á Islandi, og þessi heildsali vill nú fá keyptan sykur. Svo er sím- að frá skrifsofunni til vörugeymslunnar og sagt að senda sykurinn til Islands. Sykurkassarnir eru nú merktir á ný og þeim er ekið á skipaafgreiðsluna. Þaðan eru þeir fluttir út í skip, ef til vill íslenskt skip, og svo fara þeir yfir sjóinn í marga daga og' koma við í ýmsum borgum. — Ja, hver sem vissi um alt það, sem drifið hefir á daga sykurmolans, væri nú ekki alveg blankur. Fjölda margar hendur fara um kassana, -—• þreyttar hendur. - - Ótal hugs- anir og' ótal störf þarf, til þess að koma honum heim til landsins okkar. — Þegar hingað er komið, lenda sykurkassarnir í vöruskemmu heildsalans. Svo koma smákaupmennirn- ir og kaupa einn og einn kassa. Loks keypti jeg fá- ein pund af sykri hjá smákaupmanninum mínum. Þá fara nú molarnir að slíta fjelagsskapinn. Og loks- er litli molinn orðinn einn eftir á borðinu mínu. —
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.