Sólskin - 01.07.1932, Page 31

Sólskin - 01.07.1932, Page 31
29 ekki æfintýri? Og munið það ennfremur, að í lík. ma ykkar breytist sykurinn í orku, áform og' störf, stórf sem þið berið ábyrgð á, störf, sem geta orðið til ilk' eða góðs eftir atvikum. Er þetta ekki líka æfintýri? — En gleymið ekki hinu, að hugir og hendur margra ókunnugra manna, ókunnugra, þreyttra verkamanna, hafa þurft að legg'ja fram starf, til þess að sykurinn yrði að varningi og kæmist til ykkar, að ótal marga raenu, víðsvegar um heim, þarf, til þess aö þið fáið sinn sykurmolann hvert. Ef til vill látið þið sykur- inn aftur verða að orðum og athöfnum, sem verpur sólskini á veginn fyrir einhverja þessara manna, Vinir mínir, verði ykkur svo sykurmolinn að g'óðu. — Ef til vill segir ykkur einhver seinna sögu af systkinum hans: brjóstsykri og karamellu. Pálmi Hannessov.

x

Sólskin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.