Sólskin - 01.07.1932, Blaðsíða 33

Sólskin - 01.07.1932, Blaðsíða 33
31 Pegar þær koma fljúgandi inn og setjast á syk- urinn eða skríða ofan í mjólkina, þá eru þær ajð koma beina leiö úr ýmsu því versta endemi, sem hægt er að hugsa sjer. Ekki er kyn þótt siðað fólk vilji losna' við þær. En það er ekki aðeins áf þrifn- aði, að menn vilja losna við þær, því að þær eru bók- staflega hættulegar lífi manna og heilsu. Með því að flytja sóttkveikjur, verða þær fleiri mönnum að bana en öll hin mannskæðu rándýr. Þegar þær sveima yfir matvælum í búðunum, eru þær nýkomn- ar upp úr göturæsunum, þar sem taugaveikis-gerl- arnir lifa, eða úr berklahrákum á götunni. Hundr- uð af þessum gerlum loða við munn þeirra og fætur. Pær eru fljótar að bera sig yfir og sá gerlunum á matvæli. Þeir sem borða fæðu, sem flugur hafa komist í, eiga á hættu að sýkjast. Á þennan hátt verða þær fjölda manns að bana árlega. Pess vegna ber öllum góðum Islendingum að hjálpa til í baráttunni gegn þessum vágesti. Hvernig á að losna við flrngur? Næstum því eina ráðið, sem notað hefir verið hjer á landi, er að hengja upp flugnapappír, með lím- kvoðu, sem flugurnar festast í. Þetta er óskemtileg aðferð. Fyrst og fremst er hún ónóg, fjöldi flugna sveimar utan við pappírinn. Svo er leiðinlegt að sjá flugurnar hanga lifandi fastar á fótunum langan tíma, og loks er óþrifnaður að flugnapappírnum. Pá er skárri aðferð, aö gera sjer flugnavönd og slá
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.