Sólskin - 01.07.1932, Blaðsíða 38

Sólskin - 01.07.1932, Blaðsíða 38
36 »Nei, þú ert bara í hreinu húsi,« sagði kona hans. Bóndi horfði eins og- naut á nývirki á alt hreint og fág'að. »Undur og skelfing er alt hjer orðið hreint. Þetta er miklu fallegra, en þegar það var alt grút- óhreint.« En svo varð honum litið niður á sjálfan sig. Fötin hans stungu illa i stúf við alla hreinu hlutina í hreina húsinu. Hann fór beint út í læk með sápu og bursta, þvoði sig allan og hverja spjör af sjer. Bóndi var mjög lengi að þvo sjer og fötin þornuðu á meðan. Bóndi kom nú inn og allir settust við hreint borð- og borðuðu hreinan mat úr hreinum ílátum. Þegar þau voru búin að borða, fóru þau að tala saman um hreina húsið, en þegar þau opnuðu munninn og litu hvert upp í annað, þá kom það í ljós, að tennurnar voru ekki eins hreinar og annað í húsinu. »Fyrst við erum nú orðin að hvítum mönnum,« sagði húsfreyja, »þá finst mjer, að við ættum að hafa hvítar tennur.« »Já,,« sagði bóndi. »Það er ósamboðið okkur, sem sköpuð erum í Guðs mynd, að dragast með rotn- aðar matarleifar milli tannanna.« Jón var nú sendur í búð að kaupa þrjá tann- bursta og tannsápu, og eftir þetta burstuðu þau tennurnar á eftir hverri máltíð. Þegar þau komu út úr hreina húsinu og sáu allan óþverrann úti í húsagarðinum, urðu þau alveg for- viða. Þau litu hvert á annað og töluðu um, að þetta stingi illa í stúf við hreina húsið. »Þetta er eins og sorphænsni ættu hjer heima«,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.