Sólskin - 01.07.1932, Blaðsíða 42

Sólskin - 01.07.1932, Blaðsíða 42
40 Eins og áður er getið, hafði dr. Sorge valið okkur veg kvöldið áður, og flýtti það mjög ferð okkar. Við rætur fjallsins var móhellu-urð yfir að fara. Á víð og dreif í urðinni lágu stór blágrýtisbjörg. Voru þau komin úr efri hluta fjallsins, sem bygt er þar úr basalti. Við lögðum leið okkar upp eftir djúpri kleif, er skorist hefir í móhelluna. Var gang- an mjög þreytandi. Runnum við tvö ski-ef aftur af hverjum þremur, sem við gengum upp. Sóttist okk- ur því seint. Hrundi mjög frá okkur lausagrjótið. Fylgdumst við fast aö, svo að eigi hryndi frá þeim efri á hinn neðri. Brekkan varð nú brattari og bratt- ari. Urðum við ýmist að víkja til hægri eða vinstri og klifra yfir berghryggi, eggmjóa, eða ofan í djúp- ar skorir og kleifar. Eftir nálega klukkutíma klif, náðum við loks upp að efstu brún móhellunnar, að neðri takmörkum basaltsins. M(»hellan var hjer öll brend, af glóandi basalt-leðjunni, sem yfir hana hef- ir ollið, einhverntíma í fyrndinni. Við vorum komnir í sex hundruð metra hæð, yfir íjallarætur. Basaltlögin eru hjer lárjett og einkar regluleg. Mjög eru þau misþvkk. Minnir mig að þykt þeirra ljeki á hálfum til tveim metrum, eða vel það. Hægt gekk okkur, en slysalaust, að klifra af einu basaltbeltinu á annað. Náðum við loks upp að snarbrattri, tíu til fimtán metra hárri hjarn- fönn, er hjekk í brúninni. Sporuðum við okkur upp eftir fönninni með ísbrjót, er við höfðum tekið með. Efst var fönnin ekki eins brött; skriðum við síðasta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.