Sólskin - 01.07.1932, Blaðsíða 48

Sólskin - 01.07.1932, Blaðsíða 48
46 svartar tennur og bletti á fingrum, eitra anclrúms- loftið, til mikilla óþæginda fyrir þá, sem sjálfir eru óspiltir af tóbakseitri, að maður tali ekki um þá tóbaksmenn, sem hrækja og' spýta kring um sig, eða kveikja í hlutum með tóbakseldi. Einn af mörgum göllum tóbaksnautnar er sá, að hún er slæmur vasaþjófur. Pó að ekki sje eitt nema tíu aurum á dag, verða það á ái'i 36,50 kr., og sje það 30 aurar daglega, verða það á annað hundrað krónur árlega. En mörgum fer svo, að þegar þeir eru búnir að venja sig á tóbak, verða þeir þrælar nautnarinnai' og auka hana ár frá ári, þang- að til þeir verða annað tveggja, að hætta, eða fá veiki þá, sem nefnist nikótíneitrun. Þá: bætist það við alt tóbaksverðið, að verða frá verkum og þurfa að fá sjer dýra læknishjálp. Af öllum þessum ástæðum er það heillaráð ung- um mönnum, sem vilja leita sjer fjár og frama og manndóms, að forðast tóbak. Það er auðsætt. Hitt er hætta, að neyta þess, þótt í smáum stíl sje, því að það er eins með tóbakið og sagt er urn kölska, að sje honum rjettur litli fingurinn, tekur hann höndina og loks manninn allan. Annar óvinur. Árið 1914, þegar hörmungar stríðsins mikla skullu yfir, þá, varð flestum þjóðum það fyrst fyrir, að setja lög og reglur, til þess að draga úr vínnautn. Þetta gerðu þær vegna þess, að þær vissu, að vín-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.