Sólskin - 01.07.1932, Síða 50
48
með víneitur í blóði sínu, þola mikinn kulda og: hita
ver en aðrir.
Vín er jafnan líklegra til að leiða yfir menn böl
en blessun.
Em til litir, sem við sjáum ekki?
Hver er sd veggur víðwr og hár,
vceniim settur röndwm;
gnlur, rauður, grcenn og hlár,
gei'ður af meistara höndwm?
Heili okkar hefir tök á því, að taka við áhrifum
frá ljósöldum utan við okkur, sem berast honum
gegn um augað og sjóntaugarnar. Pessi ljósáhrif
greinir hann í ýmsa liti. Pó að okkur sýnist sól-
skinið gult eða gylt á litinn, þá eru í því margar
tegundir litgeisla, eins og sýnir sig, ef það fellur
gegnum glerstrending, eða ef sól skín á úða af fossi,
eða í regnskýi. l3á brotna geislarnir og m.ynda frið-
arboga.
Et' við berum alla liti, sem mannlegt auga getur
greint, saman við nóturnar á orgeli, eða slaghörpu,
þá svara litirnir til einnar einustu, áttundar (átta
nótna). Litirnir fyrir ofan og neðan þessa á.ttund
eru til, þó að við getum ekki sjeð þá.
Ef augu okkar gætu sjeð þá, þá væru þeir óefað
ólíkir öllum þeim litum, sem við þekkjum.
Það, sem er neðan við rauða endann á áttundinni,
sem við sjáum, myndi líta út eins og’ aðrír litir,
en sem okkur er auðvitað ókleift að ímynda okkur.