Sólskin - 01.07.1932, Side 52

Sólskin - 01.07.1932, Side 52
50 og gróf hann, svo að yfir honum var sljettur sandur á sjávarbotni. Nú varð einkennileg breyting á skóginum sjálfum. ---------Þunginn að ofan appaði honum , og efna- breyting varð í trjánum, þannig að viðurinn varð að. kolum, eins og sagt er í þjóðsög- unum að nátttröll- in urðu að steini, þegar sólin kom upp. Nú liðu þúsund- ir ára. Skógurinn, sem var nú orð- inn að kolalagi, lá nú undir mjög þykku lagi af sandi. En þá kom ný breyting. Þessi lög á sjávarbotni fóru að lyftast, úr sjónum og urðu að þurlendi. Sólin skein og vind- urinn bljes yfir svartan sandinn, sem áður hafði Skógar frd kolatímabilinu. verið sjávarbotn. Fræin bárust að og festu rætur og nýr skógur óx upp. Þegar þessi skógur stóð í sem mestum blóma, varð

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.