Sólskin - 01.07.1932, Blaðsíða 59

Sólskin - 01.07.1932, Blaðsíða 59
57 ■** úr gígnum, þjettist og skolar öskunni sem leðju niður fjöllin, en við það myndast oft heil lög eða heil fjöll, þegar leðjan harðnar. Víða í öðrum löndum myndast mestmegnis aska, þegar eldfjöll gjósa. Þannig grófust tvær borgir, Pompej og HerkuJanum á Italíu, þegar hið heims- fræga eldfjall, Vesuvius, gaus þar, árið 79 e. Kr. Hjer á landi er hraunleðjan algerlega yfirgnæf- andi, og efnið i henni er basalt, en svo heitir berg- tegund sú, sem t. d. flest hraunin okkar eru mynd- uð úr. Stærð, og vfirleitt tilvera íslands, er ef til vill eitthvað því að þakka, að hjer hefir haldið á- fram að gjósa, alt til þessa dags, en annars staðar í nánd við iandbrúna miklu, sem áður er getið, eru •eldgos hætt fyrir löngu. Að vísu gýs stundum neð- ansjávar kring um Island, en 'það er hlutfallslega :sáralítið, í samanburði við þau ódæma hraun, sem vella upp úr eldfjöllum landsins. Island er nú að verða sligað undir sínum eigin fjöllum. Hin fornu hraun, sem koma fram sem lög, ■einkum í fjöllum vestanlands og austan, hallast inn í landið, af því að miðbik þess liefir sigið undan farg'i hins innra hálendis og fjallanna á því. En þrátt fyrir þetta sig, hefir þó hálendið smáhækkað við eldgosin, svo að eldguðinn hefir hingað til bor- ið sigur úr býtum í orustunni við hin eyðandi öfl, -alt til þessa dags hefir honum tekist að liækka landið. En nú er mikið farið að draga af honum, eld- ^osin nú á tímum eru ekki nema svipur hjá því,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sólskin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.