Sólskin - 01.07.1932, Side 63

Sólskin - 01.07.1932, Side 63
G1 Foss í Fljótshlíd og Eyjafjallajökull. Þegar áin steypist fram af hömrum, myndast fo-ss. Fossinn eyðir berginu, þótt hægt fari, en við það flyst hann afturábak, ofar og ofar í ána, en fyrir neðan hann myndast gljíifur. Þar sem foss- inn fellur niður af berginu, sverfur hann árbotn- inn með grjóti og möl, en við það myndast hinir svonefndu skessukatlar, undir fossinum. Vatnið í skessukatlinum nefnist hylur. Jöklarnir vinna alveg á sama hátt og árnar. Ot frá þeim ganga skriðjöklar, en skriðjöklarnir eru afrensli firnjöklanna (hinna »föstu« jökla), alveg eins og árnar eru, afrensli vatnanna. Skriðjöklarn- ir bera einnig grjót, möl, sand og leir úr fjöllun-

x

Sólskin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sólskin
https://timarit.is/publication/672

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.