Fréttablaðið - 16.12.2010, Síða 94

Fréttablaðið - 16.12.2010, Síða 94
78 16. desember 2010 FIMMTUDAGUR Hulk Hogan kvæntist kærustunni sinni, hinni snoppufríðu Jennifer McDaniel, fyrr í vikunni. Athöfn- in átti að vera friðsæl og fór fram á strönd í Flórída. En veislan fór öðruvísi en ætlað var. Ljósmyndari mætti óboðinn á svæðið og ætlaði að ná myndum af brúðkaupinu en starfsmaður Hogans sagði honum að hypja sig. Ljósmyndarinn lét sig ekki og slagsmál brutust út þegar Hogan og McDaniel voru að fara með brúðkaupsheitin. Lögreglan var kölluð á svæðið, en enginn var handtekinn. Slegist í brúðkaupi ÓFRIÐUR Slegist var í brúðkaupi glímu- kappans Hulks Hogan í vikunni. Hér er Hogan ásamt fyrrverandi eiginkonu sinni og börnum. Leikarinn Mark Wahlberg fer með aðalhlutverkið í kvik- myndinni The Fighter þar sem hann leikur hnefaleikakappa. Wahlberg þurfti að fylgja ströngu mataræði og stunda líkamsrækt af kappi í heil fjögur ár fyrir hlutverkið. Eftir frumsýninguna var leik- arinn feginn að geta aftur borðað allt það sem hann langaði til. „Ég borða allt þessa dagana. Ég varð háður súkkulaðibitakökum og öðrum sætindum, ég hef nú í raun aldrei borðað mikið af slíku fyrr en núna,“ sagði leikarinn í nýlegu viðtali við tímaritið People. Eiginkona Wahlbergs var þó ekki jafn ánægð með sælgætis- átið. „Hún sagði að fyrst ég væri kominn í svo gott form þá ætti ég ekki að sleppa mér í óhollustunni. En ég þarf að taka mér pásu. Þegar henni lýkur fer ég aftur í ræktina.“ Gott að borða nammi SÆLGÆTISGRÍS Leikarinn Mark Wahlberg nýtur þess að borða kexkökur og annað sælgæti. NORDICPHOTOS/GETTY Leikarabarnið og ungstirnið Willow Smith hefur átt góðu gengi að fagna undanfarið og nú hefur hún sótt ráð til popp- dívunnar Beyoncé um það hvernig skal tækla frægðina. „Beyoncé og Jay Z eru mjög góð að gefa mér ráð um press- una, fjölmiðlana og sönginn. Ég nýti mér það vel,“ segir Willow Smith við fjölmiðla vestanhafs en bætir við að foreldrar hennar séu einnig duglegir að styðja hana en þau Will og Jada Pinkett Smith ættu að luma á góðum ráðum fyrir dóttur sína. Hin tíu ára gamla söngkona hefur slegið í gegn með lagið Whip My Hair og er á leiðinni í tón- leikaferðalag með Justin Bieber á næsta ári. Willow leitar ráða hjá Beyoncé Knowles RÁÐGJAFI Poppdívan Beyoncé miðlar af reynslu sinni við ungstirnið Willow Smith. Hin tíu ára gamla söngkona er á leið í tónleikaferðalag með Justin Bieber eftir áramót. Rakarastofan Klapparstíg S: 551 3010
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.