Fréttablaðið - 18.12.2010, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 18.12.2010, Blaðsíða 72
NAUTA-RIBEYE með kartöflu- mauki, rauðrófum og timjansósu Fyrir 4 1 kg nauta-ribeye 100 ml olía 3 greinar rósmarín 15 g einiber 5 greinar timjan 3 geirar hvítlaukur Setjið allt kryddið í mortél og mylj- ið vel með örlítilli olíu. Bætið rest- inni af olíunni út í þegar kryddið hefur verið mulið og hellið öllu yfir kjötið. Látið marinerast í sólar- hring. Steikið síðan kjöt á pönnu þar til það verður gullinbrúnt. Setjið síðan í 65 gráðu heitan ofn í minnst fjóra tíma. Hækkið hitann upp í 160 gráður í lokin, eða í 20 mínútur. Látið standa á bretti í 5 mínútur áður en kjötið er skorið í sneiðar. KARTÖFLUMAUK 500 g möndlukart- öflur 100 ml rjómi 50 g smjör salt Sjóðið kartöflur og skrælið. Látið suðuna koma upp á rjómanum, setjið kartöflurn- ar út í og stappið saman við. Bætið smjöri við og hrærið saman með sleif og smakkið til með salti. RAUÐRÓFUKREM 100 g rauðrófur (afskurður) 50 ml vatn 20 ml ólífuolía salt pipar Sjóðið rauðrófur í vatni þar til þær eru orðnar meyrar. Setjið þá í blandara. Bætið olíu rólega út í og smakkið til með salti. RAUÐRÓFUTENINGAR 100 g rauðrófur 5 ml eplaedik (cider) 10 g sykur 40 ml vatn 20 ml olía salt Skerið rauðrófur í teninga, sjóðið saman með öllu þar til hráefnin eru orðið meyr og smakkið til með salti. ÞURRKUÐ EINIBER 50 g einiber Hitið einiber í 80 gráðu heitum ofni í um það bil 2 tíma. TIMJANSÓSA 50 g laukur 1 stk. heill hvítlaukur 3 greinar timjan 4-5 einiber 100 ml rauðvín 40 ml olía 30 g smjör Skerið grænmeti í litla bita. Svitið í potti ásamt kryddi þar til laukurinn er orðinn glær, bætið þá rauðvíni við og sjóðið niður um helming. Bætið þá soðinu af kjöt- inu við og sjóðið niður um helm- ing. Sigtið allt. Bætið smjöri, salti og pipar við. Í lokin: Setjið rauðrófumauk á disk, svo kartöflumauk og steik. Bætið teningum og sósu við. Setjið eini- ber í piparkvörn og malið vel yfir diskinn. DÁDÝRA-CARPACCIO með sellerírótarkremi, gráðaosti og granatepla-vinaigrette Fyrir 4 DÁDÝR 400 g dádýr 20 ml rósmarín- olía salt pipar Hreinsið sinar af dádýri og veltið svo upp úr rósmarínolíu. Saltið og piprið, rúllið inn í plast- filmu og frystið. Skerið kjötið í næfurþunnar sneið- ar þegar það er frosið og dreifið á disk. SELLERÍRÓTARKREM 100 g sellerírót 50 ml mjólk 10 ml ólífuolía salt Skrælið sellerírót og skerið í fína teninga. Setjið svo í pott með mjólk og sjóðið þar til þetta er orðið meyrt. Setjið allt í blandara þar til blandan er orðin silkimjúk. Smakkið þá til með salti. Ef kremið er of þykkt er alltaf hægt að þynna það með mjólk. RISTAÐAR PEKANHNETUR Setjið hnetur í 160 gráðu heit- an ofn í um það bil 4 mínútur og myljið svo yfir dádýrið. Gæsasalat með mangó, salthnetum og kóríander borið fram á skemmtilegan hátt. FRANSKUR AÐALRÉTTUR OG TVEIR FORRÉTTIR Nauta-ribeye með kartöflumauki, rauðrófum og timjansósu. F A FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.