Fréttablaðið - 18.12.2010, Blaðsíða 114

Fréttablaðið - 18.12.2010, Blaðsíða 114
 18. desember 2010 LAUGARDAGUR Jólakötturinn prýðir jólaór- óa Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra í ár. Sölu hans lýkur í dag og allur ágóði er í þágu fatlaðra barna og ungmenna. Hönnuðirnir Snæfríð Þorsteins og Hildi- gunnur Gunnarsdóttir gerðu óróann og Þórarinn Eldjárn samdi kvæði sem fylgir og þar bregður hann upp nýrri og hlýlegri mynd af þessari kynjaskepnu en áður tíðkað- ist. Fyrsta erindið er svona: Hann vinnur á kvöldin við að flokka föt, flikka upp á þau og stoppa í göt og kemur þeim í notkun á ný út um borg og bý. Æfingastöð Styrktarfé- lags lamaðra og fatlaðra hlaut nýlega viðurkenning- una Múrbrjótinn fyrir að bjóða upp á fjölskyldumið- aða þjónustu. - gun Nú á hann leik Okkar ástkæri faðir, tengdafaðir, afi og langafi, Ragnar Þórðarson Dvalarheimilinu Garðvangi, 250 Garði, áður Smáratúni 44, 230 Keflavík, lést þriðjudaginn 14. desember. Útförin fer fram frá Keflavíkurkirkju miðvikudaginn 22. desember kl. 13.00. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkaðir en þeim sem vilja minnast hans er bent á Blindrafélagið. Erlendur Ragnarsson Þórdís Pálsdóttir Kristín Hrönn Ragnarsdóttir John R. Brantley María Hafdís Ragnarsdóttir Sveinbjörn Þórisson Þórður Ragnarsson Guðbjörg Jónsdóttir Ómar Ragnarsson Rut Ragnarsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Móðir okkar, Þuríður Ragna Jóhannesdóttir Bragagötu 22a, andaðist þann 15. desember að Hjúkrunar- og dvalar - heimilinu Klausturhólum, Kirkjubæjarklaustri. Jarðarförin verður auglýst síðar. Ólafur Jóhann Björnsson Gísli Halldór Magnússon og fjölskyldur Eiginmaður minn, sonur, faðir, tengdafaðir og afi, Jón Smári Friðriksson Grundargerði 5e, Akureyri, lést að heimili sínu miðvikudaginn 15. desember. María Daníelsdóttir Dýrleif Jónsdóttir Dýrleif Jónsdóttir Ármann Guðmundsson Kolbrún Jónsdóttir Kristinn Hreinsson Guðrún Jónsdóttir Sölvi Ingólfsson Rúnar Jónsson Brynja Rut Brynjarsdóttir og barnabörn Sendum innilegar þakkir til þeirra sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát eiginmanns míns, föður, tengdaföður, afa og langafa, Óskars Magnússonar Færum starfsfólki á Heilbrigðisstofnuninni Patreksfirði sérstakar þakkir fyrir góða umönnun. Bára Jónsdóttir Þorbjörg Lilja Óskarsdóttir Magnús B. Óskarsson Rakel Óskarsdóttir tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn Ástkær móðir mín, tengdamóðir, amma og langamma, Guðný Bjarnadóttir frá Reykjum í Mosfellssveit, lést að Hrafnistu, Reykjavík, laugardaginn 11. desember. Útför hennar fer fram frá Áskirkju þriðjudaginn 21. desember kl. 13.00. Rósa Guðný Jónsdóttir Árni Helgason Guðný Ásta Snorradóttir Jón Halldór Guðmundsson Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir Karen Rósa, Eggert Þór og Arnar Daði Bróðir okkar, Jón S. Hallgrímsson Sæviðarsundi 11, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Áskirkju mánudaginn 20. desember kl. 13. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Blindrafélagið. Þórarinn Hallgrímsson Helgi Hallgrímsson og fjölskyldur Hjartans þakkir fyrir auðsýnda samúð, hlýhug og vináttu við fráfall eiginmanns míns, föður, tengdaföður, afa og langafa, Hilmars Friðriks Guðjónssonar Efstalandi 24. Megið þið öll eiga gleðileg jól og gæfuríkt komandi ár. Guðrún Guðmundsdóttir Halldór Gunnar Hilmarsson Eysteinn Smári Hilmarsson Óskar Árni Hilmarsson Emil Hilmarsson Björgvin Hilmarsson Guðný Hilmarsdóttir Aldís Hilmarsdóttir og fjölskyldur Ástkær sambýlismaður, faðir, tengda- faðir, vinur og afi, Gunnar Trausti Þórðarson Sundlaugavegi 8, Reykjavík, verður jarðsunginn frá Laugarneskirkju þriðjudaginn 21. desember kl. 13.00. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Krabbameinsfélagið. Lilja Þórarinsdóttir Salóme Halldóra Úlfar Þórðarson Gunnarsdóttir Jón Birgir Gunnarsson Edda Svanhildur Holmberg Baldur Smári Gunnarsson Ingveldur Oddný Jónsdóttir Tryggvi Þór Ágústsson Vera Björk Ísaksdóttir Anna María Ágústsdóttir Vilhjálmur Árni Ingibergsson Elísabet Ósk Ágústsdóttir Sigmundur Helgi Brink og barnabörn. Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og útfarir má senda á netfangið timamot@frettabladid.is. Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærs eiginmanns, föður, tengdaföður, afa og langafa, Einars Hafsteins Guðmundssonar skipstjóra, Reykjanesvegi 10, Njarðvík. Guð gefi ykkur gleðileg jól. Ása Lúðvíksdóttir Sólveig Einarsdóttir Gunnar Már Eðvarðsson Magnús Einarsson Salvör Jóhannesdóttir Gísli Einarsson Kolbrún Sigurðardóttir Guðrún Einarsdóttir Árni Blandon Einarsson barnabörn og barnabarnabörn Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma, Elín Jónsdóttir Dungal lést á Landspítalanum Fossvogi 15. desember. Útför hennar fer fram frá Fossvogskirkju miðvikudag- inn 29. desember kl. 13.00. Fyrir hönd aðstandenda: Jón Þorvaldsson Vallý Helga Ragnarsdóttir Steinunn Þorvaldsdóttir Finnur Geirsson Hilmar Á. Hilmarsson Guðfinna M. Sævarsdóttir barnabörn og barnabarnabörn. Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir, amma og langamma Ása Karlsdóttir Kleppsveg 64, áður Hæðargarði 33, Reykjavík, lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli laugardaginn 4. desember. Sérstakar þakkir færum við starfsfólki 3.hæðar á Skjóli fyrir einstaka umhyggju og umönnun. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Guðrún Tryggvadóttir Karl Tryggvason Marja-Terttu Tryggvason Björn Tryggvason Ingibjörg Gunnarsdóttir Ingveldur M.Tryggvadóttir Hallgrímur L. Hauksson barnabörn og barnabarnabörn SKEMMTILEG HÖNNUN Óróar Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra eru orðnir fimm. Jólakötturinn er sá nýjasti. Sölu hans lýkur um helgina. Tólf listamenn opna í dag klukkan 17.00 sýningu á verkum sínum í Hugmynda- húsi háskólanna undir yfir- skriftinni Sýnilegt myrkur. Á sýningunni eru ljós- myndir, vídeóinnsetningar, skúlptúrar og málverk. Við opnunina verður boðið upp á gylltan mjöð frá Stykkishólmi, jólaglögg, heitt kakó og piparkökur. Sýningin stendur til 22. desember og verður opin frá 13 til 17 daglega. - fsb Sýnilegt myrkur STJÖRNUGLÓPUR Solveig Thor- oddsen á þetta verk á sýning- unni í Hugmyndahúsinu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.