Fréttablaðið - 18.12.2010, Blaðsíða 142

Fréttablaðið - 18.12.2010, Blaðsíða 142
114 18. desember 2010 LAUGARDAGUR MARGT Í BOÐI Svavar Melberg, Ragnar Már Ómars- son og Ásgeir Viðar Ásgeirsson eru höfundar Flakks sem komið er í verslanir, en spilið er byggt á tölvu- leikjum. Dr. Gunni mætir til leiks með nýjan Popppunkt og Fimbul- fambið snýr aftur eftir nokkurt hlé. Bandaríski leikstjórinn Blake Edwards er látinn, 88 ára að aldri. Eiginkona hans, leikkonan Julie Andrews, og aðrir fjölskyldumeð- limir voru hjá honum í Kaliforníu þegar hann lést. Edwards var þekktastur fyrir að leikstýra og skrifa handritin að myndunum um Bleika pardusinn, auk þess sem Breakfast at Tiffan- y´s með Audrey Hepburn í aðal- hlutverki og 10 voru á afrekaskrá hans. Hann fékk heiðurs-Óskars- verðlaun árið 2004 fyrir framlag sitt til kvikmyndalistarinnar. „Blake Edwards var ein af þeim manneskjum sem fengu mig til að elska gamanleik. Það var leið- inlegt að heyra af fráfalli hans,“ skrifaði leikarinn Steve Martin á Twitter. Hann hefur tvívegis leik- ið hinn klaufalega Inspector Clou- seau í nýjum myndum um Bleika pardusinn. Áður hafði Peter Sell- ers gert honum skil á eftirminni- legan hátt. Síðasta vinsæla mynd Edwards var söngvamyndin Victor/Victoria sem kom út 1982 með Julie Andr- ews í aðalhlutverki. Þau gengu í hjónaband 1969 og áttu saman tvö ættleidd börn. Áður átti Edwards tvö börn með fyrri eiginkonu sinni. Blake Edwards fallinn frá MEÐ ÓSKARINN Blake Edwards með heiðurs-Óskarinn sem hann fékk fyrir sex árum. NORDICPHOTOS/GETTY Sjaldan hafa jafn mörg íslensk borðspil komið á markað fyrir jólin. Mörg glæný spil eru komin í verslanir og þeir sem hafa í hyggju að bera möndlu- graut fram á jólaborðið ættu því ekki að eiga í erfiðleikum með að finna möndlugjöfina í ár. „Það er frábært að sjá hvað það eru mörg íslensk spil að koma út núna,“ segir Svanhildur Eva Stefánsdótt- ir, annar eigandi spilaverslunar- innar Spilavina. Fjölmörg íslensk spil koma á markað nú fyrir jólin, einhver þeirra eru endurútgefin en mörg eru glæný. Ævintýraspil- ið Flakk er nýtt á markaði og seg- ist Svanhildur vera einkar spennt fyrir því. „Strákarnir sem gerðu Flakk eru búnir að vera að dunda við þetta spil lengi, svo það er virkilega vandað.“ Flakk er byggt á þeim tölvuleikj- um sem eru hvað vinsælastir í dag og er ætlunin að draga ungt fólk frá tölvunni og að spilinu. Þeir sem hafa áhuga á orðaspilum þurfa ekki að örvænta, því úr nógu er að velja. Orðamaus, Þú veist og Fimbulfamb, sem kemur nú aftur út eftir sautj- án ára hlé, eru allt dæmi um ný og skemmtileg orðaspil en Heilaspuni, sem sló í gegn í fyrra, er einnig komið aftur í búðir. Spilið Popppunktur kom út fyrir nokkrum árum, en það var byggt á samnefndum sjónvarpsþáttum. Nú er komið framhald af spilinu og kallast það Enn meiri popppunktur. Einnig er spilið Kynstrin öll komið í búðir en um er að ræða öðruvísi spurningaspil um samskipti kynj- anna og kynferðismál, og er spil- ið fyrsta sinnar tegundar hér á landi. Því er ljóst að úr mörgu er að velja og um að gera að hendast út í næstu stórverslun og fjárfesta í einu íslensku spili fyrir jólin. kristjana@frettabladid.is ALDREI MEIRA ÚRVAL AF ÍSLENSKUM BORÐSPILUM www.tskoli.is Nám í rekstri og stjórnun fyrir framsækna nemendur! Flugrekstrarfræði 45 ein. Námið er sniðið að þörfum starfsmanna í f lugtengdum rekstri og tekur tvö ár í dreifnámi með staðbundnum lotum. Útvegsrekstrarfræði 45 ein. Námið er sniðið að þörfum sjávarútvegarins og tekur tvö ár í dreifnámi með staðbundnum lotum. Útvegsrekstrarfræði hentar þeim sem hafa starfsmenntun og reynslu úr sjávarútvegi. Rekstur og stjórnun, almenn lína 45 ein. Námið er opið öllum sem lokið hafa starfsmenntun eða sambæri- legri menntun og hafa reynslu úr atvinnulíf inu. Námið tekur tvö ár í dreifnámi með staðbundnum lotum. Allar námslínurnar eru þróaðar af Tækniskólanum í samstarfi við Háskólann í Reykjavík og er til viðurkenndra háskóla- eininga. Inntökuskilyrði eru starfsmenntun, stúdentspróf eða sambærilegt nám. Nánari upplýsingar fást í Endurmenntunarskólanum, s. 514 9601 eða á ave@tskoli.is Innritun stendur yf ir! Opið laugardag frá kl. 11-16 og virka daga 10-18 • Sími 588 8477 • www.betrabak.is TempraKON dúnsokkar Outlast hiajöfnunar efnið sér til þess að þér er hvorki of heitt né kalt! Ótrúlega vinsæl jólagjöf! Kr. 5.990,- TempraKON dúnsængur 100% hvítur gæsadúnn 20% afsláttur kr. 29.900,- Heilsuinniskór Inniskór sem laga sig að fætin um og dreifa þyngd jafnt undir allt fótasvæðið. Sendum frítt út á land - betrabak.is He ils ui nn is kó r s em lag ar sig að fætinum - einstök þæ gindi Parið kr. 3.900,- 2 pör kr. 6.980,- 3 pör kr. 9.990,-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.