Fréttablaðið - 18.12.2010, Blaðsíða 149

Fréttablaðið - 18.12.2010, Blaðsíða 149
LAUGARDAGUR 18. desember 2010 121 © GRAPHIC NEWS 16 LIÐA ÚRSLIT MEISTARADEILDAR EVRÓPU Fyrri leikir: 15./16., 22./23. febrúar Innbyrðisviðureignir Síðari leikir: 8./9., 15./16. mars Roma ÍTA 09/10: Tók ekki þátt Besti árangur: 2. sætið 1984 Shakhtar Donetsk ÚKR Tók ekki þátt Fimm sinnum í riðlakeppni S1-J0-T1 AC Milan ÍTA 09/10: 16-liða úrslit Besti árangur: Unnið 7 sinnum Tottenham ENG Tók ekki þátt Undanúrslit 1962 S0-J1-T1 Valencia SPÁ 09/10: Tók ekki þátt Besti árangur: 2. sæti 2000-1 Schalke 04 ÞÝS Tók ekki þátt Fjórðungsúrslit 1959 S1-J2-T1 Internazionale ÍTA 09/10: Sigurvegari Besti árangur: Unnið 2 sinnum Bayern München ÞÝS 2. sæti Unnið 2 sinnum S2-J1-T2 Olympique Lyon FRA 09/10: Undanúrslit Besti árangur: Undanúrslit 2010 Real Madrid SPÁ 16-liða úrslit Unnið 9 sinnum S3-J3-T0 Arsenal ENG 09/10: Fjórðungsúrslit Besti árangur: 2. sæti 2006 Barcelona SPÁ Undanúrslit Unnið 3 sinnum S0-J2-T3 Olympique Marseille FRA 09/10: Riðlakeppni Besti árangur: Sigurvegari 1993 Manchester United ENG Fjórðungsúrslit Unnið 3 sinnum S1-J0-T1 FC Kaupmannahöfn DAN 09/10: Tók ekki þátt Besti árangur: Riðlakeppni 2007 Chelsea ENG 16-liða úrslit 2. sæti 2008 S0-J1-T1 Fjórðungsúrslit: 5./6., 12./13. apríl Undanúrslit: 26./27. apríl, 3./4. maí Úrslitaleikur: 28. maí 2011, Wembley, Lundúnum Heimild: UEFA, Infostrada Sports Skýringar: S - sigrar, J - jafntefli, T - töp FÓTBOLTI Arsenal vann ekki sinn riðli í riðlakeppni Meistaradeildar- innar og fékk að kenna á því í gær þegar liðið lentu á móti spænsku meisturunum í Barcelona í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Manchester United mætir frönsku meisturunum í Marseille og Sölvi Geir Ottesen og félagar í FC Kaupmannahöfn drógust á móti ensku meisturunum í Chelsea. Tottenham hafði betur en Inter Milan í riðlakeppninni en þarf að fara aftur til Mílanó þar sem liðið dróst á móti AC Milan. Real Madrid og Bayern München fá síðan bæði tækifæri til að hefna fyrir ógöng- ur á síðasta tímabili. Real Madrid mætir Lyon sem sló það út úr 16 liða úrslitunum í fyrra og Bayern mætir Evrópumeisturunum Inter sem höfðu betur í úrslitaleiknum í fyrra. Einnig var dregið í 32 liða úrslit Evrópudeildarinnar. Liverpool mætir tékkneska liðinu Spörtu Prag og Manchester City dróst á móti gríska liðinu Aris. - óój Dregið í 16 liða úrslit Meistaradeildarinnar í gær: Arsenal á móti Barca FÓTBOLTI Það er stutt á milli stórleikjanna hjá læri- sveinum Alex Ferguson í Manchester United; þeir unnu 1-0 sigur í toppslagnum á móti Arsenal á mánu- daginn og á morgun, sex dögum síðar, sækja þeir Eng- landsmeistara Chelsea heim á Stamford Bridge þar sem þeir hafa ekki unnið í níu leikjum og í átta ár. Undanfarin sex ár hafa aðeins Chelsea og Manchest- er United unnið enska meistaratitilinn, þrisvar hvort félag, og því telja margir leik liðanna á Brúnni á sunnudaginn einn af úrslitaleikjum tímabilsins. Chelsea vann 1-0 sigur á United þegar liðin mætt- ust á Brúnni í fyrra og þá var það John Terry sem skoraði eina mark leiksins. Chelsea vann einnig seinni leik liðanna á Old Trafford og þessir innbyrðisleikir vógu þungt þar sem Chelsea vann titilinn á endanum á aðeins einu stigi. Manchester United er í mun betri stöðu eftir 1-0 sigurinn á Arsenal á mánudaginn því liðið er með tveggja stiga forskot á Arsenal og þriggja stiga for- skot á Chelsea auk þess að eiga leik inni á bæði lið. Með sigri gæti United því náð sex stiga forskoti á Chelsea-liðið og þann mun gæti orðið erfitt fyrir læri- sveina Carlo Ancelotti að vinna upp. Þetta ýtir enn undir mikilvægi þess fyrir Chelsea að vinna leikinn og koma sér aftur í gang. Gengið undanfarið hefur verið eitt það versta síðan Rússinn Roman Abramovich eignaðist félagið. Chel- sea-liðið hefur ekki unnið deildarleik í 38 daga, eða síðan liðið vann 1-0 sigur á Fulham 10. nóvember síð- astliðinn. Chelsea hefur aðeins náð í þrjú stig af síð- ustu fimmtán mögulegum, sem er heldur lítilfjör- legt miðað við þau tíu stig sem United hefur náð á sama tíma og það þrátt fyrir að hafa leikið einum leik færra. Chelsea-liðið ætti hins vegar að fá mikið sjálfs- traust með endurkomu Franks Lampard sem verður í byrjunarliðinu í fyrsta skiptið síðan í 2-0 sigri á Stoke 28. ágúst. Chelsea hefur nefnilega unnið síðustu sex deildarleiki sem Lampard hefur byrjað, með marka- tölunni 31-0. Lampard sjálfur hefur skorað fimm mörk og gefið fimm stoðsendingar í þessum leikjum, auk þess að stýra umferðinni á miðju liðsins. Önnur staðreynd sem ýtir undir bjartsýni Chelsea- manna er að Carlo Ancelotti hefur unnið fimm af síð- ustu leikjum sínum á móti Sir Alex Ferguson þegar leikir um Samfélagsskjöldinn eru ekki taldir með. - óój Chelsea og Manchester United mætast á Stamford Bridge á morgun: Stutt á milli stóru leikjanna HETJAN Í FYRRA John Terry tryggði Chelsea 1-0 heimasigur á Manchester United í fyrra. MYND/NORDIC PHOTOS/GETTY Í dag Sunderland-Bolton Kl. 12.45 Arsenal-Stoke Kl. 15.00 Birmingham-Newcastle Kl. 15.00 Blackburn-West Ham Kl. 15.00 Wigan-Aston Villa Kl. 15.00 Liverpool-Fulham Kl. 17.30 Á morgun West Brom-Wolves Kl. 12.00 Blackpool-Tottenham Kl. 13.30 Chelsea-Man. Utd Kl. 16.00 Á mánudaginn Man. City-Everton Kl. 20.00 Leikir helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni: lÍs en ku ALPARNIR s GÖNGUSKÓR OFL. GÖNGUSTAFIR Jólatilboð: 5.995.- BAKPOKAR & SVEFNPOKAR AIR STREAM 30+5L BAKPOKI -30% Jólatilboð 12.597.- SWALLOW 250 & 350 SVEFNPOKI -30% Jólatilboð Verð frá 8.397.- UNDIRFATNAÐUR ZAJO MERINO Peysa 8.995.- Buxur 7.995.- Bretta- og skíðahjálmar Skíða- og brettafatnaður í miklu úrvali Verð frá: 9.995.- SKÍÐI/BRETTI, FATNAÐUR OG HJÁLMAR Pakki 1 TILBOÐ: Kr. 37.789 Bretti 110 Skór 35 / 37 JR. bindingar Pakki 2 TILBOÐ: Kr. 49.995 Bretti 125 til 165cm Skór 39 til 46 SR. bindingar Softshell buxur komnar aftur fyrir gönguferðina, skíðaferðina og allt í öllu... Vatnsheldar í strets. Verð: 19.995.- SOFTSHELL BUXUR SKÍÐAPAKKAR MEÐ 20% AFSLÆTTI NOTAÐ UPP Í NÝTT Heilsubætandi nýjung... GÓÐAR JÓLAGJAFIR Snjóbrettapakkar Dúnvesti: 15.995. Dúnúlpa: 22.995.- DÚNÚLPUR OG DÚNVESTIKERRUPOKAR Kerrupoki/svefnpoki. 100cm Fyrir þau allra minnstu -8 til +5 Verð: 5.995.- NORD BLANC Termo Deluxe Peys 5.995.- Buxu 4.995.- YUMA GÖNGUSKÓR Vibram botn og gúmmíkantur Simpatex vatnsvörn Stærð 38 til 45 Verð: 34.995.- Jólatilboð 29.995.- Dömu og herra 5000mm Vatnsheldni an Margir litir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.