Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1984, Síða 21

Faxi - 01.12.1984, Síða 21
gegnum landsþingið annað hvert ár og þess á milli formannafund- ina, sem einnig eru annað hvert ár. Við kynntum henni líka Hall- veigarstaði, sem er sameign Kvenfélagasambands Islands, Kvenréttindafélags íslands og Bandalags kvenna í Reykjavfk, sem er 3. eignaraðilinn, en er þó stærsta sambandið í KÍ. Sögðum við henni frá Leiðbeiningastöð húsmæðra, og ársijórðungsriti okkar, Husfreyjunni og fræðslu- ritunum, þátttöku okkar í bæði norrænu og alþjóðlegu sambönd- um húsmæðra og samstarfi við ýmis önnur samtök og stofnanir. Má þar nefna Bréfaskólann, Frið- arhreyíingu kvenna, framkvæmda- nefnd um launamál kvenna og 1985 nefhdina. Unga konan hafði á mjög skömmum tíma náð nokk- uð góðum tökum á íslenskunni, en þegar við vorum of hraðmæltar fyrir hana urðum við að grípa til enskunnar, því móðurmál hennar kunnum við alls ekki. Hún virtist nú skilja okkur allvel auk þess sem við gáfum henni rit og greinar um KÍ, þannig reyndum við að gefa henni sem gleggsta mynd af þessum stærstu samtökum kvenna í landinu. En viti menn, eftir allt þetta spurði hún: Til hvers er eiginlega KÍ? Mér fannst þetta ágæt spurn- ing hjá henni, því mergur málsins er, að Kvenfélagasambandið er fyrst og fremst til að mynda tengsl milli allra þessara kvenfélaga, til að sameina þau og veita þeim all- an þann stuðning er fylgir því að vera í heildarsamtökum og efla kynni innbyrðis. Framundan er lokaár kvenna- áratugarins. Þá er í ráði að gefa út ritverk um hvað áunnist hefur á þessum áratug í launa- og at- vinnumálum, listum, menntun- armálum, heilbrigðismálum o.fl., og verður forvitnilegt að vita hvort einhverjar marktækar framfarir hafa orðið. Ég vek á því athygli að í næsta eintaki af Húsfreyjunni okkar segir frá, að skýrsla gefin út af einni starfsnefnd Sameinuðu þjóðanna hvetur eindregið til að haldið verði áfram í auknum mæli að athuga kjör kvenna, þótt kvennaáratugurinn líði undir lok. Þessi nefnd er ein þeirra fjöl- mörgu nefnda S.b. sem íjallað hafa, á þessum áratug, um mál- efni kvenna. Evrópudeild Al- þjóðaheilbrigðismálastofnunar- innar skipaði þessa þriggja kvenna nefnd. í skýrslunni er fullyrt að þótt heilsufar hafi tví- niælalaust farið batnandi í Evr- ópu, sé stigmunur mikill milli landa. Yfirleitt hafi konur í þess- um löndum betri laun en áður, meiri og betri næringu, heilsu- Guðrún Árnadóttir, stjómandi afmælisfundarins, tekur við gjöf frá Kvenfélagasam- bandi fslands. Það er formaður sambandsins, María Pétursdóttir, sem afhendir gjöfina. Lesendum til fróðleiks er kærkomin ástæða til að segja frá því að María teng- ist Suðumesjum sterkum tryggðarböndum m.a. vegna þess, að Finnbogi heitinn Guðmundsson útgerðarmaður frá Gerðum var maður hennar. Stjórn Kvenfélags Keflavíkur Rut Lárusdóttir, Guðrún Ámadóttir, Vilborg Ámundadóttir gjaldkeri, Soffía Karlsdóttir formaður, Valgerður Halldórsdóttir, Sig- urbjörg Pálsdóttir ritari og horbjörg Pálsdóttir. Heiðurfélagar Kvenfélags Keflavíkur, er sátu afmælisfundinn: horgerður Ein- arsdóttir, Steinunn horsteinsdóttir, Ólöf Pálsdóttir, Guðbjörg Jónsdóttir, Guðrún Iiergmann, Eiríka Ámadóttir, Vilborg Ámundadóttir, Ásgerður Eyjólfsdóttir og Ágústa Guðmundsdóttir. Félagið hefur kjörið þrjá heiðursfélaga auk þeirra níu, sem em á myndinni, em það Emilía Snorrason, Jóna Einarsdóttir og Sesselja Magnúsdóttir. Er Sesselja í hópi hinna átta nýkjörnu heiðursfélaga, en hún var því miður forfölluð vegna lasleika. Ljósmyndir: Heimir. samlegra húsnæði, en séu þó verr settar en karlar, Ijárhagslega, þjóðfélagslega og pólitískt og það endurspeglist í heilsufari og vel- ferð kvenna. Því skipti jafnrétti kynjanna miklu máli, ef markmið Alþjóðaheilbrigðismálastofnun- arinnar fyrir árið 2000 brigdi öllum til handa“ á að nást. í fyrrnefndri nefndarskýrslu er spurt hvort launuð störf séu holl fyrir konur. Svarið er afdráttar- laust já, vegna bættra lífskjara er fylgja í kjölfarið, einnig vegna þess að þau gefa aukið sjálfstæði. Ekki má þó gleyma, segir þar ennfremur, neikvæðum þáttum s.s. takmarkað starfsval er flest- um konum gefst, og starfss'kipt- ing kynja við heimilisverkin, sem enn er við lýði, valdi því, að kon- ur gegna oft tvöföldu starfi. Rann- sóknir sýna að mæður sem vinna utan heimilis nota þrefalt fleiri klukkustundir við húsverkin og helmingi fleiri til bárnagæslu en faðirinn. Þess vegna verður marki Al- þjóðaheilbrigðismálastofnunar- innar aðeins náð, segir í skýrsl- unni, ef jafnrétti ríl<.ir, þannig að laun og vinnuskilyrði verði söm fyrir bæði kynin, innan sem utan heimilanna. í fréttatilkynningu frá undir- búningsnefnd fyrir lokaár Kvennaáratugarins segir: Nú eru liðin níu ár frá þeim stór- viðburði er íslenskar konur lögðu niður vinnu á degi Sameinuðu þjóðanna á kvennaári 1975 til þess að leggja áherslu á mikilvægi vinnuframlags kvenna í þjóðfé- laginu. Við lok kvennaárs 1975, var ákveðið að næstu 10 ár á eftir yrðu sérstaklega helguð barátt- unni fyrir jafnrétti kvenna og karla undir kjörorðunum: Jafn- rétti — Framþróun — Friður. Nú þegar líður að lokum kvennaáratugarins og árið 1985 nálgast óðum, hafa kvennasam- tökin í landinu tekið höndum saman um að helga árið 1985 bar- áttunni fyrir áframhaldandi vinnu aðjafnrétti kynjanna, frarn- þróun og friði. Verður ýmislegt gert á árinu til þess að minnast þessara tímamóta, litið yíir farinn veg og skipulagt fyrir framtíðina. Baráttunni er engan veginn lokið. Stofnaður hefur verið sam- starfshópur 23 félagasamtaka, þar á meðal KÍ til þess að vinna að þessu verkefni, og hefur hópur- inn hlotið nafnið '85 nefndin — samstarfsnefnd í lok kvennaára- tugarins. Valinn hefur verið 5 manna framkvæmdahópur til þess að hafa yfirumsjón með að- gerðum en einstakir starfshópar munu vinna að sérstökum mál- FAXI-277
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Faxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.