Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1984, Síða 29

Faxi - 01.12.1984, Síða 29
ARNAE) HEILLA ÞREFÖLD AFMÆLISKVEÐJA (SÍÐBÚIN) Á liðnu sumri áttu a.m.k. þrír góðvinir mínir í Keflavík merkis- afmæli. Öll fóru þau framhjá mér, þannig að hvorki sendi ég þeim kveðju eða minntist þeirra á prenti, sem þeir hefðu þó vissu- lega verðskuldað margfaldlega frá minni hálfu. Þessir heiðursmenn eru Olafur A. Þorsteinsson fyrrverandi for- stjóri, sem varð sjötugur 5. ágúst síðastliðinn, Tómas Tómasson, sparisjóðsstjóri og forseti bæjar- stjórnar, hann átti sextugsafmæli 7. júlí og bróðir hans, Jón Tóm- asson, fyrrverandi símstöðvar- stjóriognúverandiritstjóriFAXA inn. Allir hafa þessir þrír menn varð sjötugur 26. ágúst síðastlið- verið traustir og vökulir í sínum verkahring. Þeir gnæfa hátt í vit- und samtíðarinnar, þegar þeirra er minnst, sem mest hafa lagt af mörkum til jákvæðrar mótunar mannlífs og byggðar í Keflavík og á Suðurnesjum. Allir sem einn bera þeir með sóma heitið: , ,-Vor- maður samtíðar sinnar.“ Ég þakka þeim öllum góð kynni, drengskap, vináttu og órofa tryggð, um leið og ég árna þeim heilla og giftu í tilefni merkra tímamóta og bið þeim og ijölskyldum þeirra blessunar Guðs í bráð og lengd. Björn Jónsson. Nýskipan heilbrigðismála mun nú vera í undirbúningi með laga- frumvarpi því, sem liggur nú fyrir Alþingi, og hljóta því framtfðar- áætlanir og ákvarðanir að mark- ast nokkuð af því. Vér höfum áætlað og teljum rétt að vinna beri að því að hér verði reist a.m.k. 80-100 rúma sjúkra- hús í framtíðinni, með fæðinga- deild, almennri sjúlcradeild, deild fyrir langlegusjúklinga, röntgendeild, rannsóknardeild, læknamiðstöð og heilsugæslu o.fl. Til að ná þessu markmiði, höf- um vér hugsað oss, að þetta yrði gert í tveimur eða jafnvel þremur áföngum, þannikg að í fyrsta áfanga yrði reist viðbótarbygging sú, sem hjálögð teikning sýnir, en hún myndi leysa til frambúðar vandamál fæðingardeildar, eld- húss og tilheyrandi, líkgeymslu o.fl. samanber teikningar. Samkvæmt þessari áætlun myndi einnig batna til muna að- staða starfsfólks og lækna, slysa- móttaka o.fl. Það eru samt óleystir margir veigamiklir þættir, sem vér álít- um að leysa beri í öðrum áfanga eða jafnvel þriðja, ef þörf krefur, en það er: 1. Læknamiðstöð með aðstöðu fyrir a.m.k. 6 — 8 lækna og sérfræðinga, heilsugæslu og tilheyrandi. 2. Aðstöðu fyrir röntgendeild. 3. Aðstöðu fyrir rannsóknar- deild. 4. Aðstöðu fyrir skurðstofu og tilheyrandi. 5. Sjúkradeild eða deildir, þ.e. sjúkrarými fyrir 30 — 60 sjúkl- inga a.m.k. Vér teljum, að læknamiðstöð, heilsugæsla etc. eigi að vera í tengslum við sjúkrahúsið, og að því beri að stefha. Núverandi húsnæði röntgen- deildar og rannsóknardeildar mun vera alls ófullnægjandi fyrir stærra sjúkrahús en reiknað er með í fyrsta áfanga, sama er að segja um skurðstofu og tilheyr- andi (steriliseringu, pökkun etc.) Ef væntanleg sjúkradeild kæm- ist upp f öðrum eða jafnvel þriðja áfanga, höfum vér áætlað að taka gamla sjúkrahúsið fyrir langlegu- sjúklinga, og myndi það trúlega leysa það vandamál í næstu fram- tíð. Vér höfum ekki gert neina heildar tímaáætlun varðandi framkvæmdir, en væntum þess, að hið háa ráðuneyti sýni fullan skilning á þörfum íbúa Suður- nesja í heilbrigðismálum og flýti fyrir fyrsta áfanga, svo sem verða má.“ Á Alþingi 1973 voru samþykkt lög nr. 56 frá 27. apríl um heilsu- gæslustöðvar, en lög þessi tóku gildi 1. janúar 1974. Sveitarfélög- in á Suðurnesjum samþykktu á vormánuðum 1974 að fela stjórn Sjúkrahúss Keflavíkurlæknishér- aðs að vinna að undirbúningi að stofnun Heilsugæslustöðvar Suð- urnesja. Sjúkrahússtjórn ritaði Heil- brigðisráðuneytinu bréf 20. mars 1974, þar sem leitað er eftir heim- ild til þess að stofnuð verði heilsu- gæslustöð í leiguhúsnæði að Sól- vallagötu 18 í Keflavík, eftir teikningum og tillögum að breyt- ingum á því húsnæði, er Jes Einar Þorsteinsson arkitekt hafði gert. Heilbrigðisráðuneytið sam- þykkti með bréfi þann 31. mars 1974, að stofnuð verði í húsnæði að Sólvallagötu 18 Keflavík neðri hæð, „Heilsugæslustöð í Kefla- vík bráðabirgðahúsnæði.“ Undirritaður var leigusamnirig- ur til 10 ára, milli sveitarfélag- anna í læknisumdæminu og Arn- björns Ólafssonar læknis, þann 26. sept. 1974. Samhliða þessu var sett sérstök stjórn fyrir heilsugæslustöðina. Stjórnin hafði það af m.a. að koma á fót sérstökum H-stöðvum í sveitarfélögunum, sem að heilsugæslunni standa, og má nú segja að viðunandi aðstaða hafi fengist, eða sé í sjónmáli, nema á V atnsley suströnd. Laugardaginn 29. nóvember 1974 var tekin fyrsta skóflustungan að I. áfanga viðbyggingar við sjúkra- húsið en það gerði Valgerður Pét- ursdóttir, sem þá hafði starfað í í samsætinu sungu þeir góðkunnu félagar Haukur Þórðarson og Jón Kristins- son við undirleik Ragnheiðar Skúladóttur. FAXI-285
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Faxi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.