Faxi

Ukioqatigiit

Faxi - 01.12.1984, Qupperneq 30

Faxi - 01.12.1984, Qupperneq 30
18 ár samfellt við sjúkrahúsið. Hönnuðir að byggingunni voru Arkitektastofan sf., Örnólfur Hall og Ormar Þór Guðmundsson. Ýmsar tafir urðu á framkvæmd- um viðbyggingarinnar. Á fundi höldnum í sjúkrahús- stjórn 1979 sá stjómin sig neydda til að láta málið til sín taka og gerði eftirfarandi bókun: „Stjórn Sjúkrahúss Keflavíkur- læknishéraðs óskar eftir því við Innkaupastofnun Ríkisins, að hún sjái til þess, að byggingar- verktaki standi við gerða samn- inga við sjúkrahúsbygginguna, svo að ekki komi til frekari tafa við framkvæmdir.“ Verkinu lauk í des. 1981 og 19. dag þess mánaðar fór fram form- leg vígsla I. áfanga nýbyggingar sjúkrahússins, að viðstöddum heilbrigðisráðherra og fleiri gest- um. í júlí 1982 var hafist handa um byggingu II. áfanga sjúkrahúss- ins, en þar skyldi heilsugæslu- stöðin verða að stærstum hluta, en að hluta til sameiginlega fyrir sjúkrahús og heilsgæslu, og tæp- um tveimur ámm síðar, eða í júní á þessu ári var II. hlutinn form- lega tekinn í notkun. Við það gjör- breytist aðstaða heilsugæslu- lækna, aðstaða skapaðist fyrir sérlræðinga og aðra þá starfsemi sem á að vera í tengslum við heilsugæslustöðvar. Árið 1982 sendu starfandi læknar, hjúkmnarforstjóri og deildarstjórar greinargerð til sjúkrahússtjórnar með tillögu um nauðsynlegar og aðkallandi end- urbætur og breytingar á húsnæði sjúkrahússins með tilliti til breyt- inga og aukinnar starfsemi. Eins og fram kemur í greinargerðinni er mikil þörf fyrir legurými lang- legusjúklinga á svæðinu, sem leiðir til þess að tiltölulega mörg rúm eru upptekin fyrir aldrað fólk sem ekki þarf að liggja á sjúkrahúsi, aðeins ellideild. Sjúkrahússtjórn samþykkir á fundi 1982: ,,Að leita leiða til að leysa þennan vanda: ‘ ‘ A. Hvort mögulegt sé að tak hús- næði yfirlæknis sem lang- legudeild. B. Hvort mögulegt sé að byggja bráðabirgðahúsnæði. C. Hvort mögulegt sé að hefja strax byggingu III. áfanga. D. Að hafnar yrðu viðræður við stjóm elliheimilis Garðvangs um að nýta viðbyggingu við húsið til bráðabirgða fyrir langlegudeild. I kjölfar þessa var óskað eftir ftindi með heilbrigðisráðherra. Á fundi í stjórn sjúkrahússins sem haldinn var í des. 1982 var lögð fram bókun bæjarstjóra Keflavíkur svohljóðandi: „Bæjarstjórn Keflavíkur sam- þykkir að fara þess á leit við stjórn Sjúkrahúss Keflavíkurlæknishér- aðs að hún leiti heimilda til að láta hanna næsta áfanga sjúkrahúss- ins (III. áfanga). Undirbúningur verksins og að fjárveitingum verði síðan hafxnn með það fyrir augum að fram- kvæmdir geti hafist á næsta ári til þess að leysa þá miklu þörf sem er fýrir langlegusjúklinga. Þrátt fyr- ir þetta haldi stjórnin áfram könn- un á hugsanlegri bráðabirgða- lausn þessara mála.“ Á fundi 17. des. 1982 upplýsti formaður byggingarnefndar, Framhald á bls. 341. VELDU BETRl KOSTINN NONNI OG BUBBI HRINGBRAUT 92 286-FAXI
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Faxi

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.