Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1984, Blaðsíða 36

Faxi - 01.12.1984, Blaðsíða 36
Hilmar Eyberg rekur búmannsraunir sínar og slær á létta strengi Eins og fram kom í síðasta tölublaði er Hilmar Eyberg, rafvirki og fjáreigandi, að hætta fjárbúskapnum, en hann er eini maðurinn, sem haft hefur kindur í Keflavik undanfarin ár. Af þessu tilefni varð til eftirfarandi frásögn síðasta fjárbóndans í Keflavík og gefum við honum nú orðið. K.A.J. Það er rétt að ég mun vera síðasti maðurinn, sem er með kindur í Keflavík, á þeim forsendum náttúr- lega að kindahald hefur verið bann- að hér í ein 20 ár, en kindurnar hef ég verið með hér samt sem áður, þó að vísu lengst af norðan við Grófina utan gömlu landamerkja Kefiavík- ur. Ég hef komið með kindurnar hingað á haustin, eftir að þær komu af fjalli og fariö með þær á afrétt á vorin, eftir að þær voru bornar. En leyfi hef ég haft til að reka kindurn- ar á fjall með Grindvíkingum. Ég er alinn upp við búskap á Akureyri Það mun hafa verið árið 1966, sem ég hóf minn kindabúskap hér. Þá keypti ég 12 kindur af færeyskum manni, Níels Peder- sen, sem heima átti í Grindavík. Árið eftir keypti ég svo af honum 12 kindur til viðbótar. Þar næsta ár jók ég svo enn við fjárstofninn. Skipti ég þá við Hans Magnússon í Reykjavík á hesti, sem ég átti og 20 ám. Hans þessi var þá orðinn fullorðinn og var að hætta kinda- búskap. Reykjavíkurkindurnar reyndust mér vel og út af þeim fékk ég besta fjárstofninn, urðu þær allar tvflembdar hjá mér fyrsta árið utan ein, sem varð þrí- lembd. En eríiðar voru þessar kindur mér, vegna þess að þær leituðu stíft í heimahagana. Fyrstu ÍJögur árin var ég með kindurnar í kofa, sem ég byggði mér skammt frá bæjarskemm- unum svokölluðu, við veginn upp að Turnerhliði. Þaðan fiutti ég svo með aðstöðu mína á túnið hans tengdaföður míns, Jóns heitins Brandssonar, norðan við Grófina hér úti á Bergi og þar hef ég verið með kindurnar síðan. Þegar þetta var hafði Jón, nokkrum árum áð- ur, fargað kúm sínum, en hann og Helga heitin Geirsdóttir voru þau síðustu, sem hér ráku kúabú- skap. Túnið ræktaði Jón sjálfur og fékk ég að nytja það eftir að hann hætti sínum búskap. Hef ég reynt að halda túninu vel við, því ekki er nú of mikið af grænum blettum hér. Eg er nú alinn upp við búskap á Akureyri og hef ég haft mjög mik- ið gaman af kindunum. En nú er alveg fyrir þetta tekið og hér er ekki hægt að vera við þetta leng- ur. Aðstaðan var nú engan veginn nógu góð oft á tíðum, erfiður vatnsburður og húsakosturinn lé- legur. Maður hefur svo fundið það ár frá ári, að andúðin gegn þessu hefur aukist. Hins vegar hef ég nú alltaf talið það hálft í hvoru menningarmál að bæjarbörnin ættu þess kost að geta séð og helst umgengist skepnur og þessari skoðun minni hef ég hiklausl komið á framfen við suma af ráðamönnum bæjar- ins. Farþegarnir voru kindur Að sjálfsögðu hef ég þurft að na í mínar kindur í réttir, eins og alhr fjáreigendur gera. Þær hal'a verið fluttar á ýmiss konar farartækj- um, svo sem vörubílum, jeppum, aftaníkerrum og jafnvel inni 1 drossíum. Ég hef verið sektaður af lögreglu fyrir að vera með of marga far- þega og aka of hratt, en farþegarn- ir voru kindur en ekki menn. Nánar til tekið atvikaðist þetta þannig að ég hafði fengið boð um HITAVEITA SUÐURNESJA óskar Suöurnesjamönnum gleðilegra jóla og farsœldar ó komandi óri, og þakkar viöskiptin d órinu sem er aö líða HITAVEITA SUÐURNESJA BREKKUSTlG 36, NJARÐVÍK 292-FAXI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.