Faxi

Árgangur

Faxi - 01.12.1984, Blaðsíða 58

Faxi - 01.12.1984, Blaðsíða 58
inn að reskjast. Hér farið eftir prestþ jónustubók. (Suðurnesjaannáll. Rauðsk. III, bls. 161. MVJ.: ,,Minningar frá Keflavík Faxi, 1960, júní, bls. 83. Prestþjónustu- bók Útskála 1881 - 1891, bls. 224). 1887 Tvö áraskip farast Aðfaranótt gamlársdags 1887 var stillt veður og fagurt með tunglskini á Suðumesjum. Rém þá margir úr verstöðvum syðra. En er sjómenn gættu að sjólagi sáu þeir að undiralda var mikil og sjór ókyrr. Þótti sumum það ills viti, og réru þeir ekki. Þegar leið að morgni fór veðurhæð vaxandi og um 10 leytið mátti heita að komið væri fárviðri. Margir náðu landi áður en fullhvasst varð, en sumir ekki fyrr en eftir það. Snemma að morgni gamlársdags fór að reka ýmislegt brak í Kefla- vík. Þekktu menn að það var úr áraskipi sem Þórður Thoroddsen héraðslæknir átti. Síðar sást til skipsins á hvolfi og rak það í Kefla- vík að áliðnum degi. Brotnaði það í spón. A þessu skipi vom sex ung- ir menn og drukknuðu þeir allir. Þeir hétu: Pétur Sveinsson formaður, 26 ára, Keflavík. Okv. en var fyrir- vinna aldraðrar móður. Jón Einarsson, 17 ára. Vinnu- maður Þórðar læknis. Gísli Hérónýmusson, 27 ára, Klam-strandið var eitt mannskœðasta sjóslys við Reykjancsskagann. vinnumaður. Ókv. bl. BjóíKefla- vík. Einar Jónsson, 35 ára. Húsmað- ur. Kvæntur Guðnýju Ólafsdótt- ur. Áttu tvö ung böm: Guðrúnu og Guðjón Magnús, sem seinna varð vélstjóri, og bjó alla ævi við Klapparstíginn. Guðni Jónsson, 33 ára, bróðir Einars. Átti tvö böm. Bjó í Kefla- vík. Hjörtur Jónsson, 19 ára, vinnu- maður í Keflavík. Sama dag fórst annað skip frá Keflavík sem var í róðri. Það var eign H. Bartels verslunarstjóra Fischersverslunar. Talið var að bæði skipin hafi farist á siglingu til lands. Með skipinu fórust þessir menn: Pétur Helgason formaður. Til heimilis á Brimnesi við Seyðis- fjörð. JL Fjölbrautaskóli Suðurnesja Inr Keflavík IIVi Pósthólf 100 Sími 92-3100 Flugliðabraut Námsbrautí bóklegum greinum til atvinnu- flugprófs veröur starfrœkt viö Fjölbrautar- skóla Suöurnesja áriö 1985 ef nœg þátt- taka fœst. Inntökuskilyröi eru 17 ára aldur, grunn- skólapróf og einkaflugmannspróf í bók- legum greinum. Skriflegar umsóknir sendist á skrifstofu skól- ans, eöa til Flugmálastjórnar, Reykjavíkur- flugvelii í síöasta lagi föstudaginn 22. des- ember 1984. Ingólfur Halldórsson, settur skólameistari. Pétur Einarsson, flugmálastjóri. TILKYNNING Keflavík — Njarðvík — Grindavík — Gullbringusýsla Samkvæmt lögum nr. 46/1977 og reglugerð nr. 16/1978, er hverjum og einum óheimilt að selja skotelda eða annað þeim skylt nema hafa til þess leyfi lögreglustjóra. Þeir sem hyggja á sölu framangreinds varnings, sendi umsóknir sínar til yfirlögregluþjóns í Kefla- vík, eigi síðar en 20. desember 1984. Að öðrum kosti verða umsóknir ekki teknar til greina. Umsóknareyðublöð fást hjá yfirlögregluþjóni á lögreglustöðinni í Keflavík. Lögreglustjórinn í Gullbringusýslu Bæjarfógetinn í Keflavík, Grindavík og Njarðvík Brunarvarnir Suðurnesja. 314-FAXI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.