Faxi

Árgangur

Faxi - 01.03.1988, Blaðsíða 4

Faxi - 01.03.1988, Blaðsíða 4
I tfugleiöingar vegna 20 ára afmælis björgunarsveitarinnar STAKKUR Aödragandi, stofnun og starfsemi fyrstu 9 árin Saman hefur tekiö, Garöar Sigurösson Á árunum 1965-6 og 7 voru óbyggðaferðir stundaðar af miklum áhuga af nokkrum ferðafélögum á Suðumesjum. í ferðum þessum kom oft í ljós þöríin fyrir aukna þekkingu á alhliða ferðamennsku, svo sem skyndihjálp, meðferð átta- vita og fleira sem að gagni getur komið bæði heima og heiman. Var gripið til þess ráðs, að fá Helga S. Jónsson heitinn, sem var einn í okkar hópi, til þess að kenna okkur undirstöðuatriðin í skyndihjálp og meðferð korta og áttavita. Félagam- ir mættu á skrifstofu Helga, sem þá var heilbrigðisfulltrúi Keflavíkur- bæjar, en skrifstofu sína kallaði Helgi aldrei annað en ,,rottu og pöddumálaráðuneytið", eitt kvöld í viku yfir vetrartímann og numu ffæði þessi af Helga. Oft barst það í tal að engin björgunarsveit væri starfandi á Suðumesjum á þessum ámm og hvort ekki væri athugandi að þessi hópur beitti sér fyrir stofn- un slíkrar sveitar í Keflavík. Smám saman varð umræðan um þetta sterkari uns ákveðið var að láta til skarar skríða og hefja undirbúning að stofnun slíkrar sveitar. Var í því sambandi leitað við Slysavamafé- lags íslands og skátafélaganna í Keflavík og Njarðvík. Enginn okkar hafði starfað í björgunar eða hjálp- arsveit eða var slíkum störfum kunnugur og var því ákveðið að fá Slysavamarfélag Islands og Hjálp- arsveitir skáta til að ffæða okkur um starfsemi þeirra og var þeirri mála- leitan tekið mjög vinsamlega. Hannes Hafstein, fulltrúi Slysa- vamafélagsins heimsótti okkur og ffæddi okkur um skipulag og starfs- hætti þeirra samtaka. Gaf hann fyr- irheit um allan stuðning þeirra við hina fyrirhuguðu sveit og lagði mikla áherslu á að hún gerðist aðili að Slysavamafélaginu. Ekki töldum við okkur fært að gefa nein fyrirheit um slíkt. Síðan fengum við heim- sókn ffá Hjálparsveitum skáta í Hafnarfirði og Reykjavík ásamt Flugbjörgunarsveitinni. Fræddu þeir okkur um margt, sem að gagni mátti koma fyrir okkur í uppbygg- ingu okkar félags. Eftir nokkrar umræður var tekin sú ákvörðun að stofna sjálfstæða björgunarsveit sem stæði utan allra heildarsam- taka. Var ákvörðun þessi tekin aðal- lega vegna þeirrar miklu togstreitu sem virtist ríkja milli hinna þriggja björgunaraðila sem þegar vom starfandi í landinu og bar mikið á BJÖRGUNARSVEITIN STAKKUR sendir Sudurnesjabúum og öðrum velunnurum sínum bestu sumarkveðjur. i Jafnframt þökkum við gott samstarf og stuðning a tuttugu ára starfsferli sveitarinnar. Stakkur 92 FAXI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.