Faxi - 01.03.1988, Blaðsíða 21
arhom, þar sem salan er auglýst.
Þetta hefur hleypt fjöri í mannskap-
inn. Oft tókum við okkur frí frá
vinnu milli jóia og nýárs til að geta
sinnt sölunni óskiptir. Það þurfti
líka að skiptast á um að vaka yfir
flugeldunum allan sólarhringinn á
meðan salan fór fram.
Sjúkrapokasalan var líka eftir-
minnileg. Það er ekki alltaf gaman
að ganga í hús til að selja ýmsa
hluti, en þar giltu önnur lögmál.
Um margra ára skeið töldu margir
það skyldu sína að kaupa sjúkra-
vömr Stakks, jafnvel þó síðasti poki
lægi óhreyfður. Þetta langar mig fyr-
ir mitt leyti að þakka heilshugar.
Nú föram við Ingimar að slá botn-
inn í þetta spjall okkar og ég spyr
hann, hvort hann vilji nefna eitthvað
að lokum. Hann sagðist vilja þá
nota þetta tækifæri til að þakka all-
an þann stuðning sem Stakkur
hefði notið í gegnum tíðina, ekki
síst vildi hann þakka fjölskyldum
Stakksmanna fyrir þeirra ómetan-
lega stuðning.
Leitarstjórn að störfum. Ragnar, Garðar og lngimar.
Tækifæris-
tékkareikningur
...meö alltíeinu hefti!
V6RZLUNRRBRNKINN
-vútHUsi meá þén.!
VATNSNESVEGI 14 - SÍMI 15600
Við kynnum
TÆKIFÆRISTÉKKAREIKNING
VERSLUNARBANKANS
Hann býður einstaklingum upp á tækifæri og
möguleika sem ekki hafa áður þekkst í einum
tékkareikningi, s.s.:
• Yfirdráttarheimild allt að 20.000 kr.
• Dagvexti reiknaða af stöðu reikningsins.
• Stighækkandi vexti með hækkandi
innstæðu.
• Hraðlán og Launalán afgreidd án
milligöngu bankastjóra.
• Enn hærri vexti á fasta lágmarksinnstæðu.
• Bankakort sem veitir aðgang að
Hraðbönkum.
Tækifæristékkareikningur
Ávaxtar veltufé - auðveldar lántöku!
FAXI 109