Faxi

Árgangur

Faxi - 01.03.1988, Blaðsíða 33

Faxi - 01.03.1988, Blaðsíða 33
afli eins og hægt er, er haldið við línuna meðan stopparanum er fléttað utan um hana. Því næst er líflínan strekkt til fulls með strekktarlínunni og að því loknu er stóllinn dreginn út í skipið. Sé hliðarvindur er dregið hlémegin en gefið eftir vindmegin þar til skipbrotsmenn hafa fengið stól- inn í hendur, þegar björgunar- menn hafa fengið merki um að maður sé kominn í stólinn draga þeir hann til lands. Gæta þarf þess að draga ekki of hratt. TVeir menn taka á móti skipbrotsmanni í fjörunni eða á bjargbrún. Skip- brotsmaður er ekki tekinn úr stóinum fyrr en hann er úr aiiri hættu. Þegar skipbrotsmaður hefur verið tekinn úr stólnum og hann tengdur að nýju er stóliinn dreginn út í skipið aftur. Björgun næsta manns hefst og svo koll af koiii þar til öllum hefur verið bjargað. Þess má geta að myndin Björgunarafrekið við Látrabjarg er ein besta kennslumynd sem til er um þennan búnað, þótt 40 ár séu síðan hún var tekin. Síðan ég fékk þessi tæki í mína vörslu hafa verið haldnar þó nokkrar æfingar. I tvö skipti hafa verið haldnar æf- ingar þar sem útgerðamenn hafa veitt okkur aðstoð. Fyrra skiptið fengum við Happasæl KE 94 á æfingu með okkur sem haldin var út í Helguvík. Sú æfing var ffam- kvæmd eins og hér hefur verið lýst, nema hvað við komum ekki línu um borð í fyrsta skoti vegna hvassviðris og línan fór af ieið. Eins og getið er hér á undan kem- ur oft upp sú staða að betra er að skotið komi frá hinu strandaða skipi eins og sannaðist í þetta skiptið. Þessi æfing var mjög lær- dómsrík fyrir báða aðiia og þökk- um við Stakksmenn skipstjóra og áhöfn fyrir samstarfið. Nú fýrir skömmu héidum við æfingu út í Helguvík, þá við olíubryggjuna sem er í byggingu þar. Við þá æf- ingu fengum við að láni frá útgerð- armanni og skipstjóra Eriings KE flotgalla til að hafa manninn í er við drógum hann til lands. Kom þar vel í ljós hversu góðir þessir gallar eru og nauðsynlegir fyrir sjómenn við erfiðar aðstæður. Svona í lokin er rétt að minnast á hversu þyrlumar em mikil og þörf viðbót við björgun úr sjáv- arháska. Er þar skemmst að minnast þeirra óhappa sem orðið hafa nú á síðustu mánuðum og þyrluflugmenn hafa sett sig í hættu við björgunarstörf. Þar sannaðist hversu mikif þörf er fyrri stærri þyrlu við hinar erfiðu aðstæður, þar sem mínútur skipta oft miklu máli. Óli Kristinn Hrafhsson björgunarsveitarmadur VELDU BETRI KOSTINN NONNI OG BUBBI HRINGBRAUT 92 SÍMAR 11580-14188 FAXI 121
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.