Faxi

Árgangur

Faxi - 01.03.1988, Blaðsíða 40

Faxi - 01.03.1988, Blaðsíða 40
STAKKUR 20 BÍLADEILD** Þegar Björgunarsveitin Stakkur var stofnuð 28. apríl 1968 kom strax í Ijós, að sveitin þurfti að eign- ast sitt eigið farartæki. Fyrstu tvö árin voru einungis notaðir bflar fé- lagsmanna. Fyrsti bfll sveitarinnar var síðan keyptur um haustið ’68 og var það Dodge Weapon ’52. Upp- bygging átti sér stað á bflnum á þremur stöðum víðs vegar um bæ- inn. Undirvagninn var endurbættur hjá Vélaverkstæði Ellerts Skúlason- ar, vélin lenti í umsjá Knúts Höiriis hjá ESSO, en yfirbyggingin var end- ursmíðuð hjá Blikksmiðju Ágústar Guðjónssonar og sáu félagar Stakks alfarið um þessa uppbyggingu. Síð- an var hann sprautaður og merktur hjá Bflasprautun Suðumesja. Var hann skráður 26. feb. 1970. Þá um kvöldið var hann svo formlega af- hentur sveitinni á aðalfundi sem Hrafh Sigurbjömsson. AEG-UMBOÐIÐ Við bjóðum uppá fjölbreytt úrval af heimilistækjum og handverkfærum frá hinu þekkta AEG IVrirtæki. Einnig rafvörur, ljós og iampa í miklu úrvali. Einnig bjóðum við uppá ráðgjafa- og rafverktakaþjónustu. RAFBÆR HAFNARGÖTU 18 — SÍMI 14221 haldinn var í Tjamarkaffi. Fyrsti formaður bfladeildar var skipaður af stjóm félagsins og var það Hrafn Sveinbjömsson ásamt þremur öðr- um vöskum mönnum, þeim Sigurði B. Þorbjömssyni, Hjörleifi Ingólfs- syni og Áma Ólafssyni. Árið 1972 á aðalfundi var skipt um formann bfladeildar og tók þá Sigurður Ben við. Eftir að Sigurður Ben tók við formennsku bfladeildar lentu þeir í sinni fyrstu stórleit upp í Bláfjöllum og stóð hún í heila viku. Stuttu síðar lentu þeir í þremur öðr- um leitum, sem sýndi og sannaði að bíllinn var þeim mesta þarfaþing og stóð sig mjög vel. Skiptust bfla- deildarmenn á um keyrslu og um- sjón á bflnum meðan hinir gengu á leitarsvæðunum ásamt öðmm björgunarsveitarmönnunum. Þessi fjögur ár sem bfllinn var í eigu Stakks þjónaði hann meim en að keyra leitarmenn til og frá leitar- svæðum, hann var mikið notaður við að aðstoða lögregluna á vetuma vegna mikilla snjóa og ófærðar. Einn snjóaveturinn bað S.B.K. okk- ur um aðstoð með farþega til og frá Garði og Sandgerði. Árið 1973 áttum við fjórir félag- amir, Dodge Weapon ’52 sem fékk á sig nafnið Pitty. Hann var mjög vinsæll hér á skaganum og í ferða- lögum. Síðan fékk Björgunarsveitin Pitty að gjöf frá okkur félögunum. Árið 1975 var farið í Vatnsfjörð þar sem við hittum fyrir menn úr Björg- unarsveitinni Skutli frá ísafirði. Þar sem við vomm famir að hugsa um endumýjun á bflum sveitarinnar föluðust þeir félagar eftir kaupum á báðum bflunum. Seldum við þeim báða bflana og keyptum okkur í staðinn Intemational Thiveller árg. 128 FAXI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Faxi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Faxi
https://timarit.is/publication/678

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.