Faxi - 01.03.1988, Blaðsíða 42
„Það sem maður lætur
plata sig út í“
— scgir formaöur Stakks Frímann Grímsson
Það var snemma á árinu 1980 sem
tengdafaðir minn Hrafn Svein-
bjömsson kom í heimsókn til mín
með umsóknareyðublað, með inn-
göngu í Björgunarsveitina Stakk í
huga. Jú, þetta var áhugavert og
fyllti ég umsóknina út í snatri en
hafði umsóknina hjá mér í nokkra
daga vegna þess að eitthvað vantaði
uppá, mynd eða læknisvottorð.
En sökum þessa nýja áhugamáls
fylgdist ég með starfi úr fjarlægð og
vom menn þá einmitt að smíða
kerru undir fyrsta snjósleða sveitar-
innar, og unnið var á kvöldin og um
helgar. Ég hafði fengið vænan
skammt af sögum frá Hrafni um
bílaviðgerðir sem fóm ffam á nótt-
unni sökum þess að nóttin lá best
við höggi eða að menn vom ekki í
,,vinnu“ þá.
Þetta em bijálaðir menn hugsaði
ég. Ég var nýbúinn að fjárfesta í
minni fyrstu íbúð og vann myrkr-
anna á milli til að endar næðu sam-
an.
Heldur þú Hrafn, að ég fari að
vinna fyrir þessa björgunarsveit
ótilneyddur, nei það er fyrir ein-
hveija aðra en mig. Þetta er lítið
annað en vinna og strit og umsóknin
fór í ruslið þá. Og ég hélt áffam að
vinna fyrir peningum. Á þessum ár-
um hafði vaknað hjá mér áhugi fyrir
útiveru og fjallgöngum og átti ég
orðið einhvem útbúnað. Ég fór í
Árið 1971 á aðalfundi gerðist und-
irritaður áhaldavörður björgunar-
sveitarinnar Stakkur við annann
mann. Ikkjageymslan var í kjallara
slökkvistöðvarinnar í Keflavík, og
var hún ca 8-10 m2 éf ég man ref t.
Vegna þess hve tækjakostur sveitar-
innar óx hratt fyrstu árin var kom-
inn tími til að koma tækjunum í röð
og reglu, þannig að hægt væri að
grípa til þeirra í skyndi. Það var ansi
þröngt þama í tækjageymslunni og
töluverð vinna við að koma góðu
skipulagi á hlutina. Stakkur hafði
eignast þessi tæki vegna gjafa frá
velunnumm og persónulegum
framlögum meðlima á ýmsan hátt
og síðast en ekki síst vegna fjárafl-
ana sem íbúar Keflavíkur, Njarðvík-
göngur með kunningjum í Reykja-
vík, en alltaf fannst mér þeir hafa
lítinn tíma í þetta. Þannig að ferð-
imar sem við fómm vora fáar. En þá
bar við að mér bauðst að fara með
Björgunarsveitinni Stakk sem gest-
ur á æfingu, og átti að ganga ffá
Kalmannstungu að Eiríksjökli og
upp ájökulinn. Já, em þetta æfing-
ar, hugsaði ég. í mínum huga em
þetta ferðalög, og er þetta ekki það
sem ég hef áhuga á, útivera, ferða-
lög og fjallgöngur. Og áður en ég
vissi af var ég farinn að mæta á
fundi. Það var jú til að fylgjast með
næsta ferðalagi (æfingu).
Þetta var eitthvað fyrir mig, ferða-
lög, skemmtilegur mórall,
skemmtilegt fólk og allskonar lífs-
reynsla og kunnátta sem maður
fékk upp í hendumar fyrir það eitt
að vera með.Og er það ekki það sem
björgunarsveitimar em, samansafn
af fólki sem er með. Fær sitt uppúr
erfiðinu. Menn og konur geta lært
að ferðast á tveimur jafnfljótum eða
læra að meðhöndla vélsleða, báta,
torfæmbiffeiðar, skyndihjálp, fjar-
skipti og margt fleira.
Þannig fór það nú, umsóknar-
eyðublað fauk inn eftir nokkra
mánaða starf með sveitinni. Og ég
varð að lokum fullgildur Stakksfé-
lagi, með nafn og númer á útkalla-
skrá sveitarinnar. Og snemma á ár-
inu 1986 eða í febrúar eftir fjögurra
ur og fleiri byggðarlaga í nágrenn-
inu hafa stutt svo dyggilega í gegn-
um árin. Ef við lítum á sýnishom af
tækjnum svo sem sjúkragögn,
sjúkrabömr, leitarljós, talstöðvar,
landakort, sigvöð, tjöld o.m.fl.
Einnig hefur Stakkur umsjón með
fluglínutækjum S.V.F.Í sem notuð
em til björgunar vegna skipstranda.
Þessi síðast töldu tæki vom ansi
plássfrek. Við þetta bættist svo
mikill burður á tækjunum upp og
niður úr kjallaranum vegna útkalla
og æfinga. Allt gekk þetta vel með
samhentri vinnu margra.
Seinna tóku sig til nokkrir Stakks-
félagar og smíðuðu öfluga jeppa-
kerm fyrir fluglínutækin og bátinn
(hann er 6 manna af Zodiak gerð
Frímann Grfmsson.
ára starf með sveitinni var ég inntur
eftir því hvort ég treysti mér í for-
mennskustarf sveitarinnar (kemur
ekki til mála) hugsaði ég en lét ekki
á neinu bera auðvitað en þama var
komið starf sem ég átti bágt með að
sjá sjálfan mig í og var að vonum
hræddur við. Þetta var svo mikil
ábyrgð, en þetta kitlaði hégóma-
gimd mína og þama var eitthvað að
glíma við í náinni fr amtíð og svo var
lagabreyting framundan, þannig að
þetta yrðu bara tvö ár hámark sem
formaður fékk að sitja við völd.
Þannig að ég gaf kost á mér til for-
manns og sé ég ekki eftir því. Og
margt hefur drifið á daga okkar,
fyrsta árið mitt var umfangsmikið
með 20 ha. mótur). Alltaf var áhugi
fyrir að endumýja og kaupa ný tæki
og tók stjóm Stakks ákvarðanir um
það hverju sinni, en úr vöndu var að
ráða þar sem fjárhagurinn var oft
knappur.
Síðan á þessum bemskuárum
Stakks hefur margt gerst til að efla
starfsemina.
Eftir að Stakkur eignaðist húsið á
Berginu lagaðist aðstaðan mikið og
ekki síður í núverandi húsnæði sem
er nýtt og glæsilegt.
Margir áhaldaverðir hafa starfað
fyrr og nú og eiga sér alltaf óskir um
ný og betri tæki.
Rúnar Ragnarsson
starf unnið, æfingar, útköll og fjár-
aflanir. Allskonar fundarsetur og
skipulagsmál innan sveitarinnar.
En það verður einhver annar að
segja til um hvemig ég hef staðið
mig í þessu. En ómetanlegur tími
hefúr þetta verið.
Ég nenni ekki að þreyta menn á
innantómu formannshjali um starf-
ið og sveitina, en ég get ekki orða
bundist um stöðuna þar sem Stakk-
ur er sjálfstæð björgunarsveit og
fyrir þá sem ekki skilja muninn þá
em þijú landssambönd björgunar-
aðila, Slysavamarfélag Islands
SVFÍ, Landssamband hjálparsveita
skáta LHS og Landssamband Flug-
björgunarsveita LFBS og emm við
utan við þessi þrjú landssambönd
og höfum við samt náð að byggja
þessa björgunarsveit upp án þeirra
aðstoðar. Við eigum húseignina að
Iðavöllum nánast skuldlausa, og er
það með glæsilegra björgunarsveit-
arhúsnæði, sem ég hef séð. TVo nyja
vélsleða og þijá bíla, þar af einn ein-
göngu til að flytja vélsleðana í útköll
og æfingar. Ekki má gleyma öllum
þeim smábúnaði sem við eigum,
sjúkrabömr, sjúkrabúnaður, ljós,
teppi og allt mögulegt sem prýðir
björgunarsveit.
En þó að Stakkur sé ekki innan
vébanda einhvers landssambands,
þá emm við allir að starfa að sömu
hlutunum og höfum við allgott sam-
starf við Hjálparsveit skáta í Njarð-
vík og slysavamarsveitimar í ná-
grannabyggðalögunum. Það nýjasta
er sameiginleg leitarstjóm á okkar
svæði og það allra nýjasta er sam-
eiginlegt útkallskerfi og var sett á
laggimar sérstök stjóm og köllum
viðþetta ,,B.S. öryggi“ ogeiga allar
björgunarsveitimar á Suðumesjum
fulltrúa í þeirri stjóm. Þetta útkalls-
kerfi verður byggt upp þannig í gróf-
um dráttum, að símalína verður frá
símstöð í Grindavík og upp á Þor-
bjöm og tæki sem les úr ákveðnum
skipunum frá tónvalssíma og sendir
út þráðlaus boð til manna sem
ganga með svokölluð, ,bíbtæki“ eða
, ,friðþjófa“ og er hægt að kalla allar
sveitir út þannig eða ákveðna ein-
staklinga. Einnig hafa slökkviliðin á
Suðumesjum sérstakan áhuga á
þessu kerfl til notkunar fyrir útköll
sinna manna. Ætli ég ljúka ekki
þessu spjalli mínu með einni ferða-
sögu svona í lokin.
TÆKJAKOSTLR STAKKS
130 FAXt